Nýtt Build 5800x & 3060 Ti


Höfundur
Devinem
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Nýtt Build 5800x & 3060 Ti

Pósturaf Devinem » Mið 04. Maí 2022 15:05

Er búinn að vera leita mér af nýjum turn sem höndlar leiki ágætlega en kostar ekki of mikið, mér hefur fundist verðið oft á notuðum turnum alveg fáranlega hátt haha. Þannig ég skellti mér í kísildal og keypti alla hluti sem mér vantaði og henti saman turn sjálfur :)

Ryzen 7 5800x 8c/16t 49.500 kr
Asrock B550M Phantom Gaming 4 21.500 kr
Team 2x8gb (16gb) 3600mhz 12.500 kr
Palit Gforce RTX 3060 Ti Dual 8gb 88.500 kr
Be quiet Darck Rock 4 örgjöfakæling 14.500 kr
Aerocool Lux 750W 14.500 kr
500GB WD Blue SN750 M.2 NVMe SSD 9.500 kr
Mars Gaming Mesh White 14.500 kr

Þetta endaði í 225 þús kr fyrir þetta build sem ég er bara nokkuð sáttur með, á aðeins eftir að laga snúrur og gera snyrtilegra :) ætlaði í 5600x en hann var ekki til hjá þeim þá hefði þetta endað rétt um 200 þús fyrir buildið
Viðhengi
nytt build.jpg
nytt build.jpg (133.91 KiB) Skoðað 872 sinnum
nytt build 2.jpg
nytt build 2.jpg (116.26 KiB) Skoðað 872 sinnum


CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Build 5800x & 3060 Ti

Pósturaf halipuz1 » Mið 04. Maí 2022 19:19

Solid build vel gert.




stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Build 5800x & 3060 Ti

Pósturaf stefandada » Fim 05. Maí 2022 00:21

Bara vel gert, flott build og gott flott val á íhlutum, sé sjálfur ekkert eftir að hafa farið í 5800x


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify