Síða 1 af 1

12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 01:25
af Templar
12900K farin út og 12900KS kominn inn, já maður finnur fyrir þessum 20-30W, þetta er heitt dýr, AIOs eru út, þetta er bara fyrir custom loop.
Hann fer niður í 5.1GHz yfir langar keyrslur en svo koma ris í GHz og þá sér maður 1-2 cores fara í 70-80C.
Mæli alls ekki með þessu en þetta er stuð.

Fékk ekki í fyrsta startið BIOS post, varð að taka hann út og setja 12900K aftur í og resetta BIOS, eftir það gekk þetta, galli í BIOS klárlega en tilraunir til að resetta gegnum pinna á mb gengu ekki, enn ekki alveg að skilja af hverju. Fékk post aftur á 12900K með spurningu um reset, gerði já, post og boot, shut down KS í og post og ekkert mál.
Mun meiri sveiflur á hitastigi og orkunotkun en á stock 12900K, hann er alltaf að reyna að boosta meira og hraðar, svona er lífið á brúninni.
PS, LGA sockets eru viðkvæm, ef menn eru að fara að leika sér og hafa ekki reynslu fá þá smá leiðbeiningar svo menn rústi ekki dótinu, fékk ekki post einu sinni á 12900K því ég var með of mikin þrýsting, slakaði á þrýsting fékk post.
Varðandi bend á 12900K, kaupa gæðastöff, sjá mynd en ég er með frá Aqua computer blokk og hún er frá þeim ekki alveg flöt, gerir ráð fyrir bendi og þrýstir því kreminu í kantana, flestir hafa mesta kremið í miðjunni eins og sést á YT, góða stöffið er öfugt.
Dýrið í sinni dýrð, vatnsblokkin er með LCD og sýnir það sem þú vilt, hitastig á vatni og annað frá CPU, mjög töff, http://www.aquacomper.de, þýskt gæðastöff.

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 10:19
af GuðjónR
Insane spekkar hjá þér!!

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 12:44
af wICE_man
Ertu búinn að skoða hvort að þú þurfir að nota washer trikkið? Það er of mikil pressa á mörgum sökkulsætum svo að þeir verpa kæliplötunni á örgjörvanum svo að snertingin við kælinguna minkar. Getur munað alveg slatta gráðum. Ég hugsa að góðar 360mm AIO eigi að duga fyrir kvikindið ef að allt er eðlilegt enda eru þær vottaðar fyrir 350-400W.

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 16:41
af Templar
Góð spurning og já þetta varpast klárlega yfir tíma, kæliblokkin gerir ráð fyrir bendi en ég ætla samt að setja washers undir ef ég get ekki keypt Thermalright kittið sem kemur í staðinn fyrir intel sökkulpressuna.
Já AIOs eiga að geta þetta en ég var með 360mm AIO þar til nýlega og eina leiðin að fá einhvern performance verður að keyra allar viftur í botn ef maður var að yfirklukka og flexa örgjörfann, 5950x, og vera með push/pull svo það var allt annað en silent pc. Custom loop með gæða blokk og vatnskæli frá alvöru framleiðenda performar talsvert betur við lægri snúning og þetta er það heitur örri að ég get ekki mælt með þessu nema að menn séu að þessu sem áhugamál að tinkera með PC tölvurnar sínar. Vifturnar væru alltaf á mjög háum snúning ef þú værir með AIO, ef ég spila Elder scrolls Online erum við að tala um 100-180W. Stökkið í hita frá 12900K í KS var meira en ég átti von á, þeas. ég finn meira fyrir þessari watt aukningu en ég hélt ég myndi gera.

Núna keyri ég dýrið á max 5.1/3.9GHz boosti og -0.050v offsetti til að ég heyri aldrei í tölvunni sama hvað ég geri, þetta eins og 2 sæta sportbíll, töff og gaman en engin praktík í þessu, en þetta er gaman og til þess hittumst við hér og spjöllum :)

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 17:09
af GuðjónR
Templar skrifaði:12900K farin út og 12900KS kominn inn...
Hvað varð um "gamla" 12900K ?

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Mið 04. Maí 2022 19:39
af Sinnumtveir
Templar skrifaði:Góð spurning og já þetta varpast klárlega yfir tíma, kæliblokkin gerir ráð fyrir bendi en ég ætla samt að setja washers undir ef ég get ekki keypt Thermalright kittið sem kemur í staðinn fyrir intel sökkulpressuna.
Já AIOs eiga að geta þetta en ég var með 360mm AIO þar til nýlega og eina leiðin að fá einhvern performance verður að keyra allar viftur í botn ef maður var að yfirklukka og flexa örgjörfann, 5950x, og vera með push/pull svo það var allt annað en silent pc. Custom loop með gæða blokk og vatnskæli frá alvöru framleiðenda performar talsvert betur við lægri snúning og þetta er það heitur örri að ég get ekki mælt með þessu nema að menn séu að þessu sem áhugamál að tinkera með PC tölvurnar sínar. Vifturnar væri alltaf á mjög háum snúning ef þú værir með AIO, ef ég spila Elder scrolls Online erum við að tala um 100-180W. Stökkið í hita frá 12900K í KS var meira en ég átti von á, þeas. ég finn meira fyrir þessari watt aukningu en ég hélt ég myndi gera.

Núna keyri ég dýrið á max 5.1/3.9GHz boosti og -0.050v offsetti til að ég heyri aldrei í tölvunni sama hvað ég geri, þetta eins og 2 sæta sportbíll, töff og gaman en engin praktík í þessu, en þetta er gaman og til þess hittumst við hér og spjöllum :)


Að sækja á ískaldan toppinn 24/7 væri þrælavinna ef tilgangurinn væri ekki skemmtun og montréttindi. Frekar þú en ég, í öllu falli :)

Kannski er næsti skemmtipakki strax eftir tæpa viku. Sjáum til með 6950xt :)

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Fim 05. Maí 2022 09:51
af Templar
Var að lesa að 6950XT er tekur 3090Ti í TimeSpy.

Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!

Sent: Fim 05. Maí 2022 10:50
af worghal
Templar skrifaði:Var að lesa að 6950XT er tekur 3090Ti í TimeSpy.

Mynd