Síða 1 af 1
Viable þráðlaust headset?
Sent: Þri 26. Apr 2022 16:39
af hoaxe
Eins og fyrirsögnin bendir til, er eitthver verslun á landinu sem er með wireless headset(án mic) sem hentar fyrir gaming?
Allt sem ég finn sýnist mér henta frekar til kvikmynda osfrv, þeas með of mikið delay til að hennta fyrir gaming.
Ástæðan fyrir þessu að ég er að nota caster-mic og langar að eyða í heyrnatól sem setja meira í soundið stað þess að vera borga fyrir mic.
Any1?
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Þri 26. Apr 2022 17:44
af akij
Þau eru til. En ekkert af þeim er selt á íslandi. Ég er með Arctis pro wireless frá steelseries og það var það eina sem gekk upp fyrir mitt snobb. Þau eru samt bara alls ekki nógu góð þar sem eg kom úr Sennheiser HD600 og er þessvegna að panta magnara, heyrnatól að utan og er að fara til baka. Þessi árs tilraun mín með wireless er vægast sagt búin að kosta blóð, svita og tár. Þessi heyrnatól sem eg er með eru samt mjög góð eftir ótal tíma með Equalizer og þolinmæði. Þannig kannski er það nóg fyrir þig.
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Þri 26. Apr 2022 20:04
af hoaxe
Ég var einmitt með pro wireless, sjaldan verið jafn ánægður með headset og service frá companyi.
Hinsvegar, óþægilegustu heyrnatól sem ég hef átt(hafði þau á hausnum upp í 10 tíma á dag stundum)
Er núna með cloud 2 wireless, mjög þægilegt apparat en langar helst í eh meira snobb hehe
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Þri 26. Apr 2022 20:25
af audiophile
Getur alltaf fengið þér svona græju og gert hvaða heyrnatól sem er þráðlaus.
https://www.fiio.com/btr52021
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Þri 26. Apr 2022 20:38
af akij
hoaxe skrifaði:Ég var einmitt með pro wireless, sjaldan verið jafn ánægður með headset og service frá companyi.
Hinsvegar, óþægilegustu heyrnatól sem ég hef átt(hafði þau á hausnum upp í 10 tíma á dag stundum)
Er núna með cloud 2 wireless, mjög þægilegt apparat en langar helst í eh meira snobb hehe
sammála, merkilega óþægileg til lengdar. Ég er búinn að gefa þessu 1 ár og að hafa það á tilfinningunni að ég hafi tekið skref aftur á bak í gæðum er nóg fyrir mig til að segja skilið við wireless í bili.
Þessir wireless sendar lofa góðu upp á framtíðina, en eins og er eru þeir allir 32ohm viðnáms heftir (og búnir að vera í 4 ár). Heyrnatólin sem ég vill eru 300-600. Langt í land, en kemur eflaust á endanum.
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Mið 27. Apr 2022 12:10
af playman
Siberia 840 eru þau bestu sem ég hef átt, að vísu fyrstu dýru headphonein sem ég hef keypt. Þau eru með mic en hann er útdraganlegur
og því ekkert fyrir manni. Það fylgir stöð með þeim og hægt er að setja allskonar info á skjáinn á stöðinni t.d. hita á GPU og CPU, RAM used os.f.
En fyrir mitt leyti er mjög gott sound í þeim og eru með 7.1 sound, hef ekkert verið var við neitt delay í þeim.
Eina sem ég gæti sett út á þau er að það mætti vera hægt að hækka aðeins meira í þeim.
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Mið 27. Apr 2022 12:16
af dabbihall
Logitech G Wireless Pro, geggjuð og þarft ekki að hafa micinn fastann á þeim frekar en þu vilt
Re: Viable þráðlaust headset?
Sent: Mið 27. Apr 2022 17:15
af Dr3dinn
mæli með logitech g wireless... eg tók samt micinn af því eg er með alvöru borð mic með bommu.