12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Sent: Fim 21. Apr 2022 09:56
Sælir
Einhver hérna búinn að keyra 12900K nú eða 12700K, undirvoltaðan? Ef svo værir þú til í að segja okkur frá þinni reynslu og niðurstöðum?
Keyrði Ryzen9 5950X undervoltaðan mjög lengi, meiriháttar reynsla og sýnir hversu gott sílikon AMD 5000 línan var, maður náði temps niður um 10-20C auðveldlega ef maður nennti þessu PBO tjúni sem þó var ótrúlega lítil vinna.
Ég keyrði minn 12900K með auto-volt en all P-core boost í 5.2, setti smá burn í gang og úff, þú ert með hita, við erum að tala um amk. 250W sustained en vatnskælingin þurfi að vinna vel til að kæla dýrið, leikjavinnslan mín var 90-120W. Default 4.9-5GHz og við erum að tala um allt að 200W, og leikjavinnslan í kringum 60-90W, svo miklu munar um þetta smá hopp þarna. Þetta er e-h andskotast þröskuldur í kjarnahönnun örrans greinilega en orðið á götunni er að Raptor Lake rífur þennan múr.
Ef einhver er með 12900KS væri gaman að heyra frá ykkur og hvernig þið eruð að kæla osf.
Takk.
Einhver hérna búinn að keyra 12900K nú eða 12700K, undirvoltaðan? Ef svo værir þú til í að segja okkur frá þinni reynslu og niðurstöðum?
Keyrði Ryzen9 5950X undervoltaðan mjög lengi, meiriháttar reynsla og sýnir hversu gott sílikon AMD 5000 línan var, maður náði temps niður um 10-20C auðveldlega ef maður nennti þessu PBO tjúni sem þó var ótrúlega lítil vinna.
Ég keyrði minn 12900K með auto-volt en all P-core boost í 5.2, setti smá burn í gang og úff, þú ert með hita, við erum að tala um amk. 250W sustained en vatnskælingin þurfi að vinna vel til að kæla dýrið, leikjavinnslan mín var 90-120W. Default 4.9-5GHz og við erum að tala um allt að 200W, og leikjavinnslan í kringum 60-90W, svo miklu munar um þetta smá hopp þarna. Þetta er e-h andskotast þröskuldur í kjarnahönnun örrans greinilega en orðið á götunni er að Raptor Lake rífur þennan múr.
Ef einhver er með 12900KS væri gaman að heyra frá ykkur og hvernig þið eruð að kæla osf.
Takk.