Kæliplötupælingar


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Kæliplötupælingar

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 23. Nóv 2005 19:26

Ég er með smá pælingu:
Hér er hitaleiðni nokkurra efna í einingunni W/(m*K).

Kopar 386
Gull 317
Platína 71.6
Titanium 21.9
Ull 0.04

Ef ég man rétt þá framleiðir OCZ minni með kopar, gull, platínu og ttaníum kæliplötum og í öfugri röð við þetta þ.a. bestu og dýrustu minnin eru með kæliplötum úr efnum með minnstu hitaleiðnina meðan þau ódýrari eru með kæliplötum með efnum með meiri hitaleiðni. Er einhver með skýringu á þessu?

*Titli breytt
Síðast breytt af hilmar_jonsson á Mið 23. Nóv 2005 19:31, breytt samtals 2 sinnum.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Nóv 2005 19:30

kælingarnar eru allar úr kopar, en þær eru litaðar svona.

ég hef reyndar ekki enþá séð ullarkælingar...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 23. Nóv 2005 19:30

Platinum og Titanium eru dýrari málmar.. eða glansa bara meira?




Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 23. Nóv 2005 19:33

gnarr skrifaði:kælingarnar eru allar úr kopar, en þær eru litaðar svona.

ég hef reyndar ekki enþá séð ullarkælingar...


Ég setti ullina bara inn til að fólk áttaði sig á tölunum.

Annars, annar áhugaverður málmur.

Ál 271

...og allar tölur eru 100.000.000 sinnum stærri en þær ættu að vera, ég hefði kannski átt að geta þess.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Nóv 2005 19:37

enda er ál og kopar eiginlega einu málmarnir sem eru notaði í kælingar.

ég veit ekki hvað titan kostar, en það getur ekki verið það dýrt. það er hægt að fá bíla sem eru að mestu smíðaðir úr titan. Platína er hinsvegar dýrari en gull.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 23. Nóv 2005 19:38

Þeir í Task segja að það séu gull, platinium og pitanium kæliplötur á minnum OCZ í samnefndum flokkum. Kannski maður ætti að kaupa og snúa á þá...;)

Edit: Til að fyrirbyggja misskilning þá er ég hvorki að meina þetta né hvetja menn til að gera þetta.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Nóv 2005 19:51

það er ekki gull eða platinum kæliplötur á þessum minnum grammið af gulli kostar um 900-1000kr.. og það þýðir að kæliplöturnar einar úr alvöru gulli myndu kosta um 2-300.000kr.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 23. Nóv 2005 19:54

Ég átti við að kaupa og heimta svo Gull eða Platínu.

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=103&ssp=380&item=2190

Kæliplata: Gull


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 23. Nóv 2005 21:31

Einhvern veginn finnst mér alveg rosalega ólíklegt að þetta sé alvöru gull :)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 23. Nóv 2005 21:47

Eflaust gullhúðað.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 23. Nóv 2005 21:51

Haldið þið virkilega að 1-3 þú sróna plata sem er gullituð er úr alvöru gulli :shock:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Nóv 2005 22:39

hilmar_jonsson skrifaði:Ég átti við að kaupa og heimta svo Gull eða Platínu.

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=103&ssp=380&item=2190

Kæliplata: Gull


haha :) ég var ekki að fatta þetta :lol: Kaupa lager af platinum og gull minnum, svo fá sér lögfræðing og heimta alvöru gull og platínu.


"Give what you can, take what you need."


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 23. Nóv 2005 23:24

halldor skrifaði:Það væri ógeðslega nett... En ég myndi ekki vilja setja Task á hausinn, kúl búð þar á ferð.


Hvort væriru til í fullt af gulli og þarft þá að versla í annarri búð eða ekkert gull og getur áfram verslað í Task. :) Erfið spurning.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 23. Nóv 2005 23:27

halldor skrifaði:Reyndar, en þú veist, geta ekki BT eða einhverjir frekar lofað e-u svona uppí ermarnar á sér ;)


Það væri helvíti flott. :)




Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 23. Nóv 2005 23:34

halldor skrifaði:Mikið rétt... Þá myndi maður bara taka úber lán, veðsetja einhver skít. Og fylla herbergið af platínum kæliplötum :D


Nei... Kopar... ;)


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 24. Nóv 2005 00:35

halldor skrifaði:
hilmar_jonsson skrifaði:
halldor skrifaði:Mikið rétt... Þá myndi maður bara taka úber lán, veðsetja einhver skít. Og fylla herbergið af platínum kæliplötum :D
Nei... Kopar... ;)
Er platínum ekki dýrari málmur? Ég er sko að pæla í að setja búð á hausinn hérna ^o)
hehe, hilmar meinti væntanlega að þetta væru ekki alvöru platínum í kæliplötunum sem þú ætlaðir að fylla herbergið þitt með, og þessvegna sagði hann „kopar“ :)