Síða 1 af 1
RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 19:12
af halipuz1
Rtx 3090 ti komin i TL fyrir ekki meira né minna en 599.995 krónur.
Þetta er svakalegt vægast sagt!
Link:
https://tl.is/asus-tuf-gaming-rtx-3090ti-oc-24gb.htmlYkkar álit?
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 19:20
af njordur9000
Það er mikil hjátrú á þessu spjallborði að það verði að kaupa skjákort á Íslandi en þetta sama kort er á Overclockers á 365þ komið heim. Svo er hægt að fá eitthvað Zotac dót á Amazon fyrir minna en það. Tölvulistinn getur sett það listaverð sem þeim sýnist en þetta er ekki það sem þessi kort fara á.
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 20:50
af Frussi
Betri fjárfesting en bíll! Helst betur í verði, þarf líklega ekkert viðhald, engar tryggingar, engin skoðunargjöld og áður en einhver segir að þú þurfir bíl til að komast á milli staða, ég færi líklega bara ekki útúr húsi
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 22:59
af Sinnumtveir
Þetta er ekki einskonar gáfnapróf, ónei, þetta er raunverulegt gáfnapróf. Þeir skítfalla sem kaupa þetta
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 23:19
af jonsig
Það er hægt að setja notaða bílinn viðgerð 2árum eftir að þú kaupir hann. Þetta verður gagnslausara en stakur múrsteinn.
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Mán 04. Apr 2022 23:25
af gunni91
Jæja Vaktarar.
Zotac kortið a amazon shippar ekki til Íslands.
TUF kortið shippar til Íslands, en það er glitch í kerfinu hjá overclockers. Þeir selja aldrei high demand kort útúr UK. Gef þessu fram til morguns, Þá átta þeir sig á þessu og loka á Ísland fyrir öll 3090Ti.
Til samanburðar ef þið veljið önnur venjuleg 3090 kort inná overclockers (td Gigabyte, þá er Ísland restricted area).
Hverjir ætla að ná síðustu kortunum áður en þeir loka á Ísland?
Kv sá sem keypti eitt..
Edit: 1 eftir!!
https://www.overclockers.co.uk/asus-gef ... 84-as.html
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 00:00
af Devinem
Getur t.d fengið þetta frá Amazon á um 350 þús hingað komið
https://www.amazon.com/ZOTAC-Graphics-H ... 277&sr=8-3
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 00:10
af gunni91
Nei?
- Screenshot_20220405-000924.jpg (362.66 KiB) Skoðað 2664 sinnum
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 00:17
af Devinem
gunni91 skrifaði:Nei?
Screenshot_20220405-000924.jpg
Ahh ok var ekki signed in ,þsð kom einsog þeir myndu senda til Íslands
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 00:35
af njordur9000
Devinem skrifaði:gunni91 skrifaði:Nei?
Screenshot_20220405-000924.jpg
Ahh ok var ekki signed in ,þsð kom einsog þeir myndu senda til Íslands
Hægt að ShopUSA-a þetta. Það er auðvitað vesen en það er ýmislegt vesenið sem maður leggst í frekar en að borga auka 250þ. kall.
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 10:23
af jonsig
Hef prufað myus.com og shippito.com til að komast hjá svona regional rugli, minnsta mál í heimi.
Hinsvegar ekkert gaman að splæsa í eitthvað svona dýrt og ábyrgðin er í einhverjum vafa
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 15:32
af Sinnumtveir
Ég sá fyrir ca klst nokkur 3090 ti á computeruniverse.net verðið var ~ 2k evrur án vsk
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 20:20
af Klemmi
Sinnumtveir skrifaði:Ég sá fyrir ca klst nokkur 3090 ti á computeruniverse.net verðið var ~ 2k evrur án vsk
Yups, MSI Suprim og Asus TUF í boði á þessu verði.
Heim komið á ca. 390þús.
- suprim.png (53.93 KiB) Skoðað 2215 sinnum
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Þri 05. Apr 2022 21:30
af Sinnumtveir
Talandi um verð á skjákortum og hvar þau finnast. Microcenter í USA er alltaf með bestu verðin á eftirsóttum íhlutum en hængur er á. Ef maður vill kaupa af þeim vinsælustu vörurnar verður maður að mæta í búðina sjálfur. Microcenter er ekki í öllum ríkjum og búðir þeirra eru flestar í austari hluta USA.
Ég hef tvisvar verslað við þá fyrir dágóðar fjárhæðir en í báðum tilfellum var um frábæran díl að ræða. Microcenter er ma að finna í Boston (Cambridge), New Jersey, New York, Minnesota og Illinois.
Síðustu tvær vikur hafa þeir haft 6900-xt lægst á $1100. Semsagt ef þið eruð í Boston ...
Athugið samt að víðast hvar í USA er söluskattur (6 - 10% uþb) og hann fæst ekki endurgreiddur eða felldur niður.
Vefsíðan er microcenter.com
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Fim 07. Apr 2022 17:35
af DaRKSTaR
farið að vera alvöru premium verð á þessu
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Fim 07. Apr 2022 18:35
af halipuz1
DaRKSTaR skrifaði:farið að vera alvöru premium verð á þessu
Ég vil helst borga meira! Finnst þetta ekki nógu premium.
Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Sent: Fim 07. Apr 2022 19:40
af jonsig
Einhver verslað við newegg offical store á ebay ?