Síða 1 af 1

Hyper-X minni

Sent: Sun 22. Jún 2003 14:21
af Silly
Utaf því að ég er að fá álit hjá ykkur. Eru einhverjir hérna með Hyper-X minni?? Hvernig er fólkinu að líka það? Mikill mismunur?? Þar sem ég var að kaupa mér 2x256 Hyper-X minni á 400mhz þá er maður smá forvitinn. Allar athugasemdir vel þegnar.

Sent: Sun 22. Jún 2003 17:40
af kemiztry
Ég er með 2x512 Kingston HyperX og hérna.. ég sé frekar lítinn mun á þessu .. Þetta HyperX er að mér skilst ætlað aðallega í overclocking útaf kæliplötunum..

Sent: Sun 22. Jún 2003 18:49
af Silly
ok, takk fyrir upplýsingarnar.

Sent: Sun 22. Jún 2003 18:57
af MezzUp
enginn munur útaf CL2?

Sent: Sun 22. Jún 2003 19:13
af kemiztry
CL2 hlýtur að hjálpa eitthvað :)

Sent: Sun 22. Jún 2003 19:15
af MezzUp
en ekki það mikið að munurinn sé sjánanlegur?

Sent: Sun 22. Jún 2003 19:46
af Castrate
hmm.. er nauðsynlegt að hafa gott minni ef maður yfirklukkar örran sinn?

Sent: Sun 22. Jún 2003 19:58
af kiddi
Totally.. og ekki bara minni, heldur hefur FSB breyting áhrif á skjákortið líka. Allt hardwareið þarf að vera top-notch ef þú ætlar að overclocka eitthvað mikið.

Sent: Þri 24. Jún 2003 22:04
af Fletch
aðalmunurinn er að geta stillt meiri aggressive stillingar...

CAS2-2-2-5 t.d...
Hefur áhrif á overall performance... hækkar 3dmark t.d. um 200-500 stig

og geta overclockað...

Ég nota PC 3500 minni (433 mhz) til að geta hækkað FSB enn meira...

Fletch

Sent: Þri 24. Jún 2003 22:24
af GuðjónR
Ég er með Intel 2.53ghz og 1gb af kingston 333mhz minni.
Ég var að gera smá tilraun, fsb er default stilltur á 133x19=2527mhz
ég prófaði að færa fbs upp í 158x19 = 3Ghz, tölvan gekk fínt og án þess að hitna meira en venjulega en bara í 2 mínútur.
Þá fraus MSN með eftirfarandi skilaboðum "Memory Error, cant read from memory xxxx0000xxxx" og MSN lokaðist...
Ég var snöggur að breyta FSB aftur í 133.
Minnið er ekki að höndla hækkaðann FSB.

Sent: Þri 24. Jún 2003 23:41
af Fletch
GuðjónR skrifaði:Ég er með Intel 2.53ghz og 1gb af kingston 333mhz minni.
Ég var að gera smá tilraun, fsb er default stilltur á 133x19=2527mhz
ég prófaði að færa fbs upp í 158x19 = 3Ghz, tölvan gekk fínt og án þess að hitna meira en venjulega en bara í 2 mínútur.
Þá fraus MSN með eftirfarandi skilaboðum "Memory Error, cant read from memory xxxx0000xxxx" og MSN lokaðist...
Ég var snöggur að breyta FSB aftur í 133.
Minnið er ekki að höndla hækkaðann FSB.


prófaðu að setja divider á minnið 5:4 t.d.

ps. welcome to the overclock world :8)

Fletch

Sent: Fim 26. Jún 2003 10:55
af Mal3
Ég er einmitt að pæla í Kingston minni (2x 256Mb 333MHz Hyper-X) en er að velta fyrir mér hvort Mushkin sé betra?