Please láttu þessi combo vera, það eru undantekningarlítið nokkrir vafasamir hlutir sem er laumað inn í þau til að græða meira. Sérstaklega power supply, það er oft sem þeir henda inn third rate crappi með hárri vattatölu af því að fólk heldur að W=gæði, eins og stereogræjubransinn var í gamla daga.
Svo eru comboin sjaldnast neitt mikið ódýrari en ef þú velur bara sjálfur nákvæmlega það sem þú vilt fá! Taktu bara tíma í að pæla í þessu og spjallaðu við liðið hér á vaktinni.
Já og ég mæli definitely með Kísildal frekar en Tölvutek. Þeir í Kísildal eru alvöru nördar og hafa alltaf verið professional, hreinskilnir og fair við mig. Svo eru þeir bara með góð verð! Hef einmitt verið að flakka mikið milli tölvubúða nýlega og var EKKI impressed af staffinu í Tölvuteki. En það er bara mín reynsla, kannski hitti ég bara illa á.
Gangi þér vel
villig1 skrifaði:okei takk fyrir
hugsa ég bið aðeins með þetta þá get ég keypt t.d comboið frá tölvutek sem er 3060 ti og aurus móðurborð, þar að segja ef það er enn til fynnst þér þetta vera mikið verð fyrir móðurborð og skjákort ?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 645.actionætti ég ekki að halda mér við þá 12600k lika ef ég kaupi það ?
also þú talar um þegar skjákort minnka i verði, vonandi það er ekki langt i það alltaf gott að geta fengið ódyrara