Síða 1 af 1

Gölluð 6600GT kort á íslandi

Sent: Lau 19. Nóv 2005 23:14
af barabinni
Svo virðist allavega vera. Ég hef verið að skoða mig um og kíkjá nokkrar síður. Það vantar aldrei á þær að einhver eigi í erfiðleikum með 6600 kortin. Sjálfur er ég í miklum vandræðum með þetta kort þar sem það afkastar hræðinlega í vinnslu.

Ég læt ykkur svo bara vita hvernig fer því að ég ætla að kanna þetta betur á morgun.

Sent: Lau 19. Nóv 2005 23:23
af SolidFeather
Teeeeeeeeeeeeegund?

Sent: Lau 19. Nóv 2005 23:32
af DoRi-
ég er með 6600gt (sparkle AGP 8x version) og gæti ekki verið sáttari

Sent: Lau 19. Nóv 2005 23:39
af Blackened
Ég er með MSI 6600GT Pci-E og ég er bara hæstánægður með það..

Sent: Sun 20. Nóv 2005 02:42
af ICM
Mitt virkar ágætlega en í 1600x1200 í sumum leikjum eins og HL-2 verða óþolandi gallar í myndinni, samt ekki artifacts eins og við overclock.

Það virkaði virkilega illa með gamla mborðinu mínu btw, hélt að kortið væri gallað en það lagaðist þegar ég fékk mér nýtt borð.

Sent: Sun 20. Nóv 2005 18:20
af kristjanm
Ég er með 6600GT og það hefur aldrei verið neitt vesen á því.

Sent: Þri 22. Nóv 2005 13:29
af orto
Ég las einhversstaðar að sum 6600 kortin geta virkað illa á sumum móðurborðum. Skilst að í sumum tilfellum lagast þetta með því að uppfæra skjákorts biosinn.

ég lenti sjálfur i hrikalegu böggi með þetta kort

Sent: Lau 26. Nóv 2005 13:52
af Lizard
Ég sjálfur lenti hriiiiiiiiiiiikalega með þetta kort frá tolvulistanum alveg 4-5x sinnum sparkle kortid [/b]

Re: ég lenti sjálfur i hrikalegu böggi með þetta kort

Sent: Lau 26. Nóv 2005 14:18
af hilmar_jonsson
Lizard skrifaði:Ég sjálfur lenti hriiiiiiiiiiiikalega með þetta kort frá tolvulistanum alveg 4-5x sinnum sparkle kortid [/b]


Ha?

Re: ég lenti sjálfur i hrikalegu böggi með þetta kort

Sent: Lau 26. Nóv 2005 14:27
af Veit Ekki
hilmar_jonsson skrifaði:
Lizard skrifaði:Ég sjálfur lenti hriiiiiiiiiiiikalega með þetta kort frá tolvulistanum alveg 4-5x sinnum sparkle kortid [/b]


Ha?


Hann lenti í veseni 4-5 sinnum með þetta kort frá Sparkle.

Samt óþarfi að vera að bold-a (feitletra) þetta.

Sent: Lau 26. Nóv 2005 17:22
af ponzer
Átti MSI 6600GT AGP og var mjög sáttur, gott kort :)

Sent: Sun 27. Nóv 2005 14:29
af JReykdal
6600gt pcie hér (MSI). Stórfínt meðalkort í dag.