Er þetta góð tölva(MEDION V6 CLAWHAMMER 3200+)


Höfundur
dýfa
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 29. Okt 2005 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er þetta góð tölva(MEDION V6 CLAWHAMMER 3200+)

Pósturaf dýfa » Fös 18. Nóv 2005 21:19

Er að spá í þessari hjá BT:

Verð: 99.999 kr.
MEDION V6 CLAWHAMMER 3200+
Vörunúmer: 5926IS

MEDION V6 CLAWHAMMER 3200+


AMD Athlon64 3200+ (Socket 939)
MS7123 nVidia nforce 4
nVidia GeForce 6600GT 128MB, DVI, VGA, Tv-out
250 GB 7200 RPM SATA 8 MB Cache
512 MB DDR-RAM PC3200(400 MHz)
DVD-ROM 16x/48x
DVD Skrifari 16x DL
IEEE1394/Firewire - DV ready
LAN 10/100 Mbit
Medion Media bay
Lyklaborð og mús
--- Hugbúnaður ---
Microsoft Windows XP Home Edition
Power DVD 8 channel
Nero Burning ROM Software
Nero Recode 2SE (DVD Copy 1:1 Program)
CA eTrust Antivirus (90 days)

Hún er á tilboði núna með 17LCDskjá(10ms)+einhverjum kingkong leik á 120k.
Er þetta ekki bara fín tölva hjá BT mönnum?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 18. Nóv 2005 21:32

Þetta er ágætis tölva efþú ert að pæla í að fá þér tölvu þá myndi ég setja hana frekar saman sjálfur.




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Fös 18. Nóv 2005 23:15

Sammála fyrri ræðumanni, ágætis tölva en það er ávallt miklu betra og sniðugara að setja saman sjálfur.
Síðast breytt af bluntman á Lau 19. Nóv 2005 14:13, breytt samtals 1 sinni.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 18. Nóv 2005 23:25

Þetta er ágætis tölva fyrir utan það að hún ætti að vera með 1gig í vinnsluminni til að geta flokkast sem einhvers konar leikjavél.

Flestir hérna eru mest fyrir að setja tölvurnar saman sjálfir, en ef þú vilt það ekki geturðu alveg tekið þessa vél og beðið þá í BT um að bæta við öðrum eins minniskubb.

Það ætti ekki að kosta mikið meira, eitthvað um 5þús kall myndi ég halda.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 19. Nóv 2005 01:23

væri ég að fá mér mid range tölvu núna myndi ég fá mér:

Amd 64bit 3500+ (18þús retail)
uþb 10þús kr móðurborð
1gb ddr400 ram
6600gt
og síðan einhverja aukahluti, en það er bara ég




Höfundur
dýfa
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 29. Okt 2005 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dýfa » Lau 19. Nóv 2005 09:04

kristjanm skrifaði:Þetta er ágætis tölva fyrir utan það að hún ætti að vera með 1gig í vinnsluminni til að geta flokkast sem einhvers konar leikjavél.

Flestir hérna eru mest fyrir að setja tölvurnar saman sjálfir, en ef þú vilt það ekki geturðu alveg tekið þessa vél og beðið þá í BT um að bæta við öðrum eins minniskubb.

Það ætti ekki að kosta mikið meira, eitthvað um 5þús kall myndi ég halda.


Ég er viss um að BT myndi bara klúðra því ef þeir færu að eiga eitthvað við vélina :wink:
en ég er aðalega að spá í að kaupa hjá þeim vegna það er hægt að kaupa þetta vaxtarlaust með vísakorti og þetta virðist vera góð vél fyrir útan að það þarf að stækka minnið í henni eins og þú sagðir :?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Lau 19. Nóv 2005 12:25

móðurborðin í þessum vélum eru oft algjört rusl, einhver þýsk móðurborð með intel chipsettum/nforce sem eru oft einhver stæling af betri móðurborðum




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 19. Nóv 2005 12:44

Þú ættir að senda tölvupóst eða fara í búðir eins og Tölvuvirkni eða @tt.is og segja eitthvað verð sem þú ert tilbúinn að borga fyrir t.d. 120 þús. eins og þessi í BT kostar og sjá hvað þú getur fengið fyrir það verð.

Fór yfir verðið á þessari tölvu ef þú myndir kaupa þetta í pörtum og það er mun minna en heildarverðið.

Miðað við að allt er keypt í @tt.is

AMD Athlon64 3200+ (Socket 939) - 14.950 kr.
MS7123 nVidia nforce 4 - 11.950 kr. mid-range nforce 4 móðurborð
nVidia GeForce 6600GT 128MB, DVI, VGA, Tv-out - 14.950 kr.
250 GB 7200 RPM SATA 8 MB Cache - 9.350 kr.
512 MB DDR-RAM PC3200(400 MHz) - 3.750 kr.
DVD-ROM 16x/48x - 2.750 kr.
DVD Skrifari 16x DL - 4.950 kr.
IEEE1394/Firewire - DV ready - Innbyggt á móðurborðið held ég
LAN 10/100 Mbit - Innbyggt
Medion Media bay - Fann ekki á síðunni kostar um 2.000-3.000 kr.
Lyklaborð og mús - 4.450 kr.
--- Hugbúnaður ---
Microsoft Windows XP Home Edition - 8.950 kr.
Power DVD 8 channel - Svipað fylgir með
Nero Burning ROM Software - Fylgir með
Nero Recode 2SE (DVD Copy 1:1 Program) - Svipað fylgir með
CA eTrust Antivirus (90 days) - 3.950 kr. full útgáfa af PC Cillin
Tölvukassi - 4.950 kr.
Skjár Acer 12ms - 23.950 kr.
Samtals: - 110.900 kr.

9 þús. kr. ódýrara. Getur svo bætt við einum 512MB minniskubbi og svo er örugglega ekki dýrt að láta setja þetta saman.

Þarft þá heldur ekkert að hafa neinar áhyggjur af stöðugleika Medion og þjónustu BT manna. :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 19. Nóv 2005 13:09

CendenZ skrifaði:móðurborðin í þessum vélum eru oft algjört rusl, einhver þýsk móðurborð með intel chipsettum/nforce sem eru oft einhver stæling af betri móðurborðum


Nei, þetta eru bara OEM MSI borð. Og eins og ÖLL OEM borð, þá er það bara hannað til að vera OEM borð.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Lau 19. Nóv 2005 16:16

já ók.

ég veit ekkert um Medion, ég hef átt nokkrar compaq og HP og það voru "HP" og "Compaq móðurborð"

framleidd af einhverju noname fyrirtæki í china og vá, rusl :)




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 22. Nóv 2005 10:06

ég las að flest allt sem medion væri að selja í vélunum sínum einsog t.d. 6600xl kortin og móðurborðin væru ekki að standast þeirra kröfur

t.d. 6600xl eru gölluð 6600gt kort o.s.f.


This monkey's gone to heaven


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 22. Nóv 2005 10:51

Vilezhout skrifaði:ég las að flest allt sem medion væri að selja í vélunum sínum einsog t.d. 6600xl kortin og móðurborðin væru ekki að standast þeirra kröfur

t.d. 6600xl eru gölluð 6600gt kort o.s.f.

Einhvern veginn á ég bágt með að trúa því. :roll:



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 21. Des 2005 13:23

CendenZ skrifaði:móðurborðin í þessum vélum eru oft algjört rusl, einhver þýsk móðurborð með intel chipsettum/nforce sem eru oft einhver stæling af betri móðurborðum


sammála annas er bt ömurleg verslun


Mazi -

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 21. Des 2005 16:32

ég myndi svo miklu Miklu MIKLU MIIIKLU :!: frekar taka þessa vél hér sem fæst í kísildal

Mynd




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 21. Des 2005 17:47

MuGGz skrifaði:ég myndi svo miklu Miklu MIKLU MIIIKLU :!: frekar taka þessa vél hér sem fæst í kísildal

klárlega ættiru að taka þessa í stað þess að versla við BT sem er ömuleg verslun og veit ekkert um tölvur, Keypti einu sinni medion tölvu og hún var alltaf að klikka. Mjög stór mistök sem ég gerði þar,

Svo ef þú ætlar að yfirklukka þá þarftu að flasha biosinn eða updata hann því þú getur ekki breytt neinum tíðnum né neitt í biosnum sem þeir voru búnir að setja inn, En svo hef ég heyrt að sum af móðurborðunum þeirra gefa alls enga möguleika á yfirklukkun.(en nú veit ég samt ekkert hvort að þú ert að fara að yfirklukka)

En þessi tölva frá kisildal er mjög góð með skjá og góðri mús og fleira.

EDIT: en hvenær kemur annars hin fullkláraða síða kisildalur.is???


Mac Book Pro 17"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 21. Des 2005 19:05

Gaurinn er örugglega búinn að versla sér tölvu.

Annars Galileo, hvernig ætlarðu að fullyrða það að BT viti ekkert um tölvur?
Það eru örugglega einhverjir starfsmenn þarna inn á milli sem vita eitthvað um þetta, hinir eru kannski bara meira áberandi. Eins og ég hef sagt áður þá finnst mér þessi Anti-BT/Tölvulista áróður stundum fara aðeins of langt. :?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 21. Des 2005 19:33

Birkir skrifaði:Gaurinn er örugglega búinn að versla sér tölvu.

Annars Galileo, hvernig ætlarðu að fullyrða það að BT viti ekkert um tölvur?
Það eru örugglega einhverjir starfsmenn þarna inn á milli sem vita eitthvað um þetta, hinir eru kannski bara meira áberandi. Eins og ég hef sagt áður þá finnst mér þessi Anti-BT/Tölvulista áróður stundum fara aðeins of langt. :?



SJITTURURINN EF ÞÚ ERT EKKI BUINN AÐ FATTA ÞAÐ. :shock: ÞAÐ LIGGUR VIÐ AÐ ÞETTA FIRITÆKI SÉ MEÐ GLÆPASTARFSSEMI


Mazi -


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 21. Des 2005 19:34

Þó að sumir starfsmenn séu illa upplýstir þá rekur fyrirtækið ekki glæpastarfsemi.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Mið 21. Des 2005 19:58

Medion = drasl

mitt álit , vinur minn á medion tölvu og hun er bara ekkert góð finnst mer.. eða sko miðað við innihaldið í tölvunni, eg held að það sé bara móbóið sem er ljelegt í þessum medion tölvum..




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 21. Des 2005 20:06

MuGGz skrifaði:ég myndi svo miklu Miklu MIKLU MIIIKLU :!: frekar taka þessa vél hér sem fæst í kísildal


SWEET! Held að þessi tölva sé með flottasta look-ið af því sem ég hef séð hingað til. Svo skemmir ekki hinn innri maður sem þessi tölva hefur upp á að bjóða :megasmile


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 22. Des 2005 02:28

Birkir skrifaði:Gaurinn er örugglega búinn að versla sér tölvu.

Annars Galileo, hvernig ætlarðu að fullyrða það að BT viti ekkert um tölvur?
Það eru örugglega einhverjir starfsmenn þarna inn á milli sem vita eitthvað um þetta, hinir eru kannski bara meira áberandi. Eins og ég hef sagt áður þá finnst mér þessi Anti-BT/Tölvulista áróður stundum fara aðeins of langt. :?


Var einu sinni að kaupa vinnsluminni í BT (þá var ég nýliði). Maðurinn sem var yfir tölvudeildinni eða einhvað og átti að vita MEST um tölvur í allri búðinni var að afgreiða mig og það bentu nokkrir á hann þegar ég var spurður um einhvern sem vissi einhvað um tölvu, en ég spurði hann hvort að það væri einhver munur á vinnsluminni sem var 512 mb kingston og kostaði 9000kr. og þessum 20000 kr. vinnsluminnum sem seld voru í öðrum búðum. En hann sagði: Nei við erum bara með bestu verðin á þessu. Auðvitað sláði ég til og keypti minnið en svo komst það náttúrulega í ljós að hann hafði rangt fyrir sér. Ég veit ekki með þig en þetta kalla ég "næstum glæpastarfsemi"

Er alveg með þónokkuð mörg dæmi um svona afgreiðslu sem menn hafa fengið.

Þetta er bara fyrirtæki sem á ríka eigendur og er búið að stimpla sig inní heila margra í samfélagi okkar með flottum, glæsilegum auglýsingum. Taka það alltaf fram að þetta sé best.

dæmi: "tölva með 6600GT skjákorti. BEST fyrir leikina."


Hhafiðið ekki tekið eftir einhverju svona.


Mac Book Pro 17"


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 22. Des 2005 10:06

Já ég hef heyrt að oft sé bara móðurborðin eitthvað drasl frá kína. Þeir eru alltaf að segja t.d að 6600GT sé bara BESTA kortið í leikina í dag sem er bara bull og vitleysa, þeir segja fullt af rugli, skil ekki af hverju fólk vill ekki frekar fara í verslanir þar sem þeir fá 100% ráðgjöf og fá svo mikklu meiri upplýsingar um það sem þú ert að kaupa, ekki eitthvað bull í hausinn t.d að þú spyrð kanski um einhvern hlut og spyrð hvort hann sé góður eða lélegur þau svör sem ég hef fengið frá BT eru þau að þeir segja að allt sé toppvörur og sumir hlutir sem t.d eru bara drasl frá Kína frá þeim.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Des 2005 11:05

Vá hvað þið eruð eitthvað heilaþveignir.

í fyrsta lagi, þá eru bara venjulega OEM MSI borð í Medion tölvum. Það eru OEM borð í öllum OEM tölvum! Og þar af leiðandi eru ekki yfirklukkunar möguleikar í biosnum.

Og já.. btw, þá er MSI ekki frá Kína, heldur frá Taiwan, eins og næstum allar móðurborða framleiðslur í heiminum.

Það er nánast sama hvert þú ferð. EJS, Nýherja, BT, Tæknival, Elko, etc.. Á öllum þessum stóru stöðum er bara hellingur af sölumönnum. Þetta fólk vinnur bara við það að selja þér hlutina í búðinni. Hvort sem það hefur hundsvit á þeim eða ekki.

galileo, kanski hefur hann skilið spurninguna sem: "Er einhver munur á þessu 512MB, 9.000kr Kingston minni og 512Mb, 20.000kr Kingston minni sem ég sá í annarri búð"..
Fyrir utan það að það er "enginn munur" á 20.000kr 512MB OCz DDR600 og 9.000kr 512MB kinston DDR400 fyrir hinn almenna notanda. Þannig að ég get ekki beint samþykkt það að þetta sé einhver glæpa starfsemi.

Hinsvegar er ég alveg sammála ykkur að það er fáránlegt að auglýsa midrange skjákort sem "Besta á markaðnum" eða eitthvað álíka.

Annars er ekki mikið um fólk sem veit eitthvað um tölvur í svona búðum, vegna þess að þetta eru raftækja búðir, en ekki tölvubúðir.


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 22. Des 2005 11:20

Dust skrifaði:
MuGGz skrifaði:ég myndi svo miklu Miklu MIKLU MIIIKLU :!: frekar taka þessa vél hér sem fæst í kísildal


SWEET! Held að þessi tölva sé með flottasta look-ið af því sem ég hef séð hingað til. Svo skemmir ekki hinn innri maður sem þessi tölva hefur upp á að bjóða :megasmile


Hey, Dust bara kominn í Kísildal-fanboy klíkuna :D


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal