Vesen með hljóðkort í fartölvu
Sent: Þri 15. Nóv 2005 22:51
Ég fékk mér nýja tölvu um daginn þar að segja dell latitude d810 (sona spec http://www.trs.is/?a=368)
Ég ætla að nota þessa tölvu mest í leiki, netið og þegar ég eignast meiri pening nota hana með usb hljóðkorti til að taka upp fyrir hljómsveit/mig sjálfan.
En sona þangað til ég hef efni á usb hljóðkorti þá ætlaði ég að nota mæk innputið til að vinna með tónlistina mína en alltaf þegar ég reyni að taka eitthvað upp með því að setja í það þá kemur bar eitthvað þvílíkt surg og vesen.
Þess má til gamans geta að ég gat tekið upp svona á eldgamalli vél frá 2000 en get ekki notað hana þar sem hún er hreynlega bara of hæg í þessa vinslu og ég hef ekki aðganga að henni lengur.
Er einhver þarna úti sem kann að laga þetta eða getur reynt að hjálpa mér á einhvern hátt??
Ég ætla að nota þessa tölvu mest í leiki, netið og þegar ég eignast meiri pening nota hana með usb hljóðkorti til að taka upp fyrir hljómsveit/mig sjálfan.
En sona þangað til ég hef efni á usb hljóðkorti þá ætlaði ég að nota mæk innputið til að vinna með tónlistina mína en alltaf þegar ég reyni að taka eitthvað upp með því að setja í það þá kemur bar eitthvað þvílíkt surg og vesen.
Þess má til gamans geta að ég gat tekið upp svona á eldgamalli vél frá 2000 en get ekki notað hana þar sem hún er hreynlega bara of hæg í þessa vinslu og ég hef ekki aðganga að henni lengur.
Er einhver þarna úti sem kann að laga þetta eða getur reynt að hjálpa mér á einhvern hátt??