Það er ekki ýkja langt síðan ég keypti mér skjákort og hefur allt virkað fínt þangað til nýlega....þá fór viftan á skjákortinu að vera heldur hávær þegar ég startaði tölvunni. Síðan hvarf nú hljóðið en eftir að ég startaði tölvunni síðast hefur viftan verið með þessi leiðindarhljóð.
Ég er búinn að skoða kortið og það er ekkert sem "flækist" í viftunni eða neitt slíkt. Er ekki kortið bara eitthvað gallað?? Getur um eitthvað annað verið að ræða??
Þetta er Asus Ti4200 kort.
Vifta á skjákorti
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þú gætir líka notað tækifærið og fengið þér betri kælingu á kortið.. sbr http://start.is/default.php?cPath=46
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Allar þessar "mini" viftur sem eru notaðar á skjákort, móðurborð (chipset cooling) ofl. eru helvítis sorp.
Ég var að lennti í þessu núna um helgina, viftan sem kælir SIS chipsettið á Giga-Byte SINXP1394 móðurborðinu mínu bilaði, frekar pirrandi hljóð sem kom.
Tók hana bara úr sambandi, og vélin keyrir fínt !!!
Ég var að lennti í þessu núna um helgina, viftan sem kælir SIS chipsettið á Giga-Byte SINXP1394 móðurborðinu mínu bilaði, frekar pirrandi hljóð sem kom.
Tók hana bara úr sambandi, og vélin keyrir fínt !!!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Maður vill nú samt að þetta endist aðeins lengur, ekki alveg tilbúinn í að kaupa mér nýja viftu á kortið strax...margt annað kúl stöff sem hefur forgang
Ég er nú heldur ekki spenntur að taka viftuna úr sambandi, er þá ekki bara spursmál hvenær ég finn dýrindis brunastækju!!
PS: Hvenær losna ég við þennan Nýgræðlingsstimpil???
Ég er nú heldur ekki spenntur að taka viftuna úr sambandi, er þá ekki bara spursmál hvenær ég finn dýrindis brunastækju!!
PS: Hvenær losna ég við þennan Nýgræðlingsstimpil???
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Það endar náttúrulega með því að ég læt undan þrýstingi og kaupi mér cooler..þetta hljómar mjög vel
ætla samt að fara með kortið á morgun eða hinn og láta þá kíkja aðeins á þetta....
ætla samt að fara með kortið á morgun eða hinn og láta þá kíkja aðeins á þetta....
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Hjálpi mér allir heilagir Hollendingar, nú er viftan farin að láta heyra fullmikið í sér aftur. Ég fór með kortið og fékk nýtt þegar þetta kom upp síðast....en sé fram á að það sé bara skammtímalausn að gera það aftur. Því keypti ég mér aðra viftu....vona að hún verði almennileg.
Á einhver annar hérna Asus Ti4200 kort?? Hefur viftan hagað sér sæmilega á því??
Á einhver annar hérna Asus Ti4200 kort?? Hefur viftan hagað sér sæmilega á því??
pseudo-user on a pseudo-terminal