vatnskælingarsett VS örgjörva kæling
Sent: Lau 08. Jan 2022 17:39
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu sem er með trúlega Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi,
ég hef ekki hundsvit á vatnskælingarsett þannig,
hvort mælið þið með vatnskælingarsett sem getur kælt líka skjákortið í leiðinni eða hefbundna örgjörvakæling
kostir og gallar eru vel þegið
ég hef ekki hundsvit á vatnskælingarsett þannig,
hvort mælið þið með vatnskælingarsett sem getur kælt líka skjákortið í leiðinni eða hefbundna örgjörvakæling
kostir og gallar eru vel þegið