Sælt veri fólkið.
Hef séð að fólk tali svoldið um newegg.
Er það að borga sig að panta þaðan, stendur free shipping, en hvernig tekur svo pósturinn þessu?
ef ég kaupi tölvu á 3k dollara þarf þá ekki að borga alveg svoldið í toll og svoleiðis?
Eina sem væri leiðinlegt er ef það væri vesen á tölvunni, þá er hún ekkert í ábyrgð hér heima og þyrfti væntanlega að senda aftur út ?
öll svör vel þegin.
Panta á newegg
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á newegg
Newegg sendir ekki til Íslands þannig að þú þyrftir alltaf að nota milliliði eins og Myus eða ShopUSA.
Gætir skoðað hvort að það sem þú ert að skoða sé í boði á Amazon eða https://www.bhphotovideo.com/
Gætir skoðað hvort að það sem þú ert að skoða sé í boði á Amazon eða https://www.bhphotovideo.com/
PS4
Re: Panta á newegg
Líka, að Newegg selur ekki á erlend kort, ( erlend adressa á korti) heldur verður að biðja myus, shopusa etc að versla fyrir þig og svo senda áfram, mun örugglega bætast kosnaður við það.