Ný AMD vél - what to do ?
Sent: Mán 03. Jan 2022 12:42
Sælir allir og gleðilegt ár.
Er að smíða nýja vél og hef ákveðið að prufa AMD.
Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi :
Gigabyte Aorus Elite V2
Ryzen 5 5600x
16Gb 3600Mhz CL18 Ram
RTX3080
Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?
Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.
Öll ráð vel þegin
Kv
Smith
Er að smíða nýja vél og hef ákveðið að prufa AMD.
Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi :
Gigabyte Aorus Elite V2
Ryzen 5 5600x
16Gb 3600Mhz CL18 Ram
RTX3080
Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?
Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.
Öll ráð vel þegin
Kv
Smith