Panta server rekka að utan?
Sent: Fim 09. Des 2021 21:30
Er að reyna finna réttan server skáp í bílskúrinn en skáparnir sem ég finn eru ýmist alltof stórir eða of litlir, forljótir eða yfirþyrmandi dýrir
* Hæð: 12-16U
* Breidd: 19"
* Dýpt: 65cm (min) - 90cm (max)
* Upphengjanlegur á vegg
* Lokaður til að beina heitu lofti upp í loftræsti rör
Er hrifinn af þessum en Amazon vill $1108 dollara í sendingargjald og tolla (ofan á $554 verð) (og hann er full þungur, 45 kíló!)
Spurning mín er hvort einhver hafi reynslu í pöntun að utan, og hvort það sé yfirhöfuð raunhæft
* Hæð: 12-16U
* Breidd: 19"
* Dýpt: 65cm (min) - 90cm (max)
* Upphengjanlegur á vegg
* Lokaður til að beina heitu lofti upp í loftræsti rör
Er hrifinn af þessum en Amazon vill $1108 dollara í sendingargjald og tolla (ofan á $554 verð) (og hann er full þungur, 45 kíló!)
Spurning mín er hvort einhver hafi reynslu í pöntun að utan, og hvort það sé yfirhöfuð raunhæft