Uppfærsla á turni/vatnskæling
Sent: Sun 28. Nóv 2021 10:14
Góðan dag allir
Þannig er mál með vexti að ég keypti mér notaða geimstöð fyrir svolitlu síðan og mig langar einfaldlega að uppfæra sjálft unitið. Fínir íhlutir í tölvunni sem stendur en þar sem bæði hefur mér fundist eins og að GPU inn í tölvunni sé að hitna alltof of mikið eða hæðsta sem ég hef séð hann var hann í 91° og svo er það lætin í henni þegar maður er að spila.
Þar sem ég væri að fara í mitt fyrsta build langar mig að forvitnast hvort það sé eitthvað sem mælt er sérstaklega með og einnig hvað væri skynsamt að hafa í huga þegar maður fer í svona project.
Aðeins búinn að vera að kynna mér þetta og er alveg einstaklega spenntur fyrir að hafa hana vökvakælda.
Þannig er mál með vexti að ég keypti mér notaða geimstöð fyrir svolitlu síðan og mig langar einfaldlega að uppfæra sjálft unitið. Fínir íhlutir í tölvunni sem stendur en þar sem bæði hefur mér fundist eins og að GPU inn í tölvunni sé að hitna alltof of mikið eða hæðsta sem ég hef séð hann var hann í 91° og svo er það lætin í henni þegar maður er að spila.
Þar sem ég væri að fara í mitt fyrsta build langar mig að forvitnast hvort það sé eitthvað sem mælt er sérstaklega með og einnig hvað væri skynsamt að hafa í huga þegar maður fer í svona project.
Aðeins búinn að vera að kynna mér þetta og er alveg einstaklega spenntur fyrir að hafa hana vökvakælda.