Síða 1 af 1
Uppfærsla á tölvu "ATH Áreiðandi"
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:39
af Fannar Þór
Ég er með ATI RADEON X800XT AGP x8 256mb skjákort og ég er með XBlADE Turn með viftum og læti og er að fara kaupa mér hluti hjá Att svona eitthverja hluti eins og þessa...
AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz
MSI K8N NEO2 Platinum Nforce3
Corsair ValueSelect 1GB DDR400 2x
250GB, Hitachi
Og ég spyr er þetta ekki fínt ... ég meina í bili eða vantar eitthvað ? og ég var líka spá með annað hvort ætti ég að fara í Crosair dæmið þarna tvö þannig ... svo ég er með 2 gb minni eða fara í Task og kaupa þar gold el 1 gb 512 + 512... hvor er svona hagkvæmara og haldiði að ég fái eitthvern afslátt eða eitthvað ef ég kaupi þetta allt hjá þeim eða ?? :S
Fannar enn og aftur
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:41
af Fannar Þór
Vinsamlegast svarið sem fljótast því ég er að fara kaupa þetta í dag :S og annað ég er með geisladrif og allt það ég er með þaða læti sko..
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:45
af CendenZ
færð engan afslátt
reyndu að fá nforce4 móðurborð.
att eru með nokkur á 12-14 þús og svo eru samsung diskarnir barracudurnar my choice
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:49
af Fannar Þór
ég er að meina svona tilboð á þessu öllu saman ekki afslátt eiginlega... og síðan líka annað... það er ekkert móðurborð þarna nforce4 með agp... ekki eins og ég sé :S
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:51
af Fannar Þór
og annað helduru að þeir geti sett tölvuna saman fyrir mig :S ... og þá með ábyrgð eða eitthvað og líka með hérna já hvað myndi það þá taka langan tíma :/ ???
Sent: Fös 04. Nóv 2005 15:14
af kristjanm
Fannar Þór skrifaði:og annað helduru að þeir geti sett tölvuna saman fyrir mig :S ... og þá með ábyrgð eða eitthvað og líka með hérna já hvað myndi það þá taka langan tíma :/ ???
Ábyrgðin fylgir tölvuhlutunum, en þú verður að spyrja þá sjálfur hvað þeir eru lengi að setja þetta saman, ef þeir gera það þá yfir höfuð.
Sent: Lau 05. Nóv 2005 00:06
af Fannar Þór
Annað líka er opið á laugardegi ???
Sent: Lau 05. Nóv 2005 00:11
af Veit Ekki
Fannar Þór skrifaði:Annað líka er opið á laugardegi ???
Afgreiðsla pantana
Viðskiptavinir @tt.is geta valið um að panta vörur allan sólarhringinn beint af vefslóðinni
http://www.att.is, eða í síma 569 0700 virka daga milli 10:00 – 18:00.
Þetta stendur allavega á síðunni þeirra að það sé bara hægt að hringja og panta á virkum dögum, þannig að það er líklegast lokað á laugardögum annars stendur nú ekkert á síðunni hvenær er opið.
Edit: Stendur neðst í bæklingnum þeirra á síðunni opið virka daga frá 10:00 - 18:00.
Sent: Lau 05. Nóv 2005 01:33
af Fannar Þór
Jæja þá en okey... en ég var að spá með ég á X800XT myndi þá þetta móðurborð ekki vera fínt fyrir það hjá computer
http://www.computer.is/vorur/4838 eða er eitthvað annað móðurborð þarna sem er eitthvað betra fyrir það skjákortið mitt er AGP x8 svo... og ég er með amd 3500+ 939... og mig vantar hels eitthvað með innbyggðu hljóðkorti og !!! usb 2 !
og myndi þá móðurborðið ekki örugglega passa fyrir þennan disk líka
HARÐUR DISKUR - SATA! - Western Digital (WD2000JD) 200 GB Serial ATA (SATA 150) 7200 sn/mín, 8 MB buffer Frá Att ???
Skjákortið er svona sirka þetta
SKJÁKORT - Gigabyte X800XTP, 256 MB og með DVI tengi - AGP
Sent: Lau 05. Nóv 2005 09:49
af Fannar Þór
Ég er kannski enginn snillingur á tölvur enn hvað er þetta kubbasett fyrir :/ Kubbasett: VIA K8T800 Pro/VT8237 þetta er kubbasetið á móðurborðinu og það er agp x8
Vantar svar við þessu öllu er að fara kaupa þetta klukkan fjögur í dag :S
Dagsetning 05 11 2005 Vantar svar innan við klukkan fjögur umm þennan dag
cry: svo ég kaupi ekki eitthvað vitlaust :S.. vill fá klára í þetta
Sent: Lau 05. Nóv 2005 16:01
af kristjanm
Ættir að fá þér MSI K8N Neo2 móðurborðið með nForce3 250Gb kubbasettinu.
Það er klárlega besta AGP móðurborðið fyrir s939.