Síða 1 af 1

Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 10:51
af SolidFeather
Jæja hvað segiði ekkert að frétta?

Computer.is og tölvutek komnir með verð á 12th gen en það er eitthvað minna um DDR5 og Z690 móðurborð. Tölvulistinn er með tvö móðurborð undir vitlausum flokk; Socket 2066.

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 11:00
af GuðjónR
Þetta eru fréttir \:D/

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 12:20
af agnarkb
Það er aldeilis sem smá samkeppni getur gert. Hlakka til að sjá næsta útspil frá AMD.
Samt rosalega dýr uppfærsla, CPU, Mobo og nýtt (og dýrt) RAM. Ég persónulega myndi skipta yfir í Intel ef ég væri að fara í allt nýtt akkúrat núna en miðað við það sem ég hef núna þá gengur GPU fyrir :megasmile

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 13:08
af dadik
Ég varð nú fyrir pínu vonbrigðum með þessa kynslóð. Eftir að hafa lesið nokkur reviews kemur í ljós að Intel er að nota 100W meira við að ná svipuðum performance og Ryzen 5950x er að ná núna.

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 20:53
af Klemmi
dadik skrifaði:Ég varð nú fyrir pínu vonbrigðum með þessa kynslóð. Eftir að hafa lesið nokkur reviews kemur í ljós að Intel er að nota 100W meira við að ná svipuðum performance og Ryzen 5950x er að ná núna.


Jááá, i9-12900K í non-stop álagi við mjög heavy hluti. En í tölvuleikjum er hann að draga jafn vel minna en Ryzen 5950x og afkasta betur.

Hins vegar er það þyngsta sem ég geri að spila tölvuleiki, og þar lítur i5-12600K rosalega vel út!

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 21:05
af appel
Hvernig líta þeir út í desktop/workstation vinnslu (allt miðað við tölvuleiki í dag, en ég er ekkert í því, bara svaka multitasking).

Re: Intel 12th gen

Sent: Fös 05. Nóv 2021 21:20
af dadik
Klemmi skrifaði:Hins vegar er það þyngsta sem ég geri að spila tölvuleiki, og þar lítur i5-12600K rosalega vel út!


Já, sammála því. Lítur út fyrir að vera sniðugustu kaupin fyrir tölvuleikina.

Ég er aftur á móti spenntastur að sjá hvenær mobile útgáfurnar fara að detta inn. Aukning í performance er svosem fín, en big.LITTLE breytingin snýst aðallega um mobile geirann. Það verður mjög áhugavert að sjá hvernig performance og batterísending koma út.

Re: Intel 12th gen

Sent: Lau 06. Nóv 2021 12:07
af ÓmarSmith
Klemmi skrifaði:
dadik skrifaði:Ég varð nú fyrir pínu vonbrigðum með þessa kynslóð. Eftir að hafa lesið nokkur reviews kemur í ljós að Intel er að nota 100W meira við að ná svipuðum performance og Ryzen 5950x er að ná núna.


Jááá, i9-12900K í non-stop álagi við mjög heavy hluti. En í tölvuleikjum er hann að draga jafn vel minna en Ryzen 5950x og afkasta betur.

Hins vegar er það þyngsta sem ég geri að spila tölvuleiki, og þar lítur i5-12600K rosalega vel út!



Er ekki bara skynsamlegasta uppfærslan úr i7 6700k , þá i5 12600k, ef leikir eru það þyngsta ?
Er að skoða þau mál einmitt núna, og á erfitt með að sjá hvað gætu verið betri kaup.

Re: Intel 12th gen

Sent: Lau 06. Nóv 2021 12:33
af Klemmi
ÓmarSmith skrifaði:Er ekki bara skynsamlegasta uppfærslan úr i7 6700k , þá i5 12600k, ef leikir eru það þyngsta ?
Er að skoða þau mál einmitt núna, og á erfitt með að sjá hvað gætu verið betri kaup.


Það verður forvitnilegt að sjá hvernig i5-12600K kemur út með DDR4 vinnsluminni, því þetta er auðvitað umtalsvert dýrari uppfærsla með DDR5, auk þess sem ég hef ekkert sérstaklega góða reynslu af því að vera early adopter þegar DDR3 og DDR4 komu út.
Tekur oft smá tíma fyrir hlutina að vera stöðuga, meira um compatibility vandamál milli mismunandi borða og vinnsluminna.

Getur svo sem alveg verið að þetta gangi smurt fyrir sig, og/eða að sömu vandamál fylgi með þessu nýja socketi með DDR4.

Ég mun allavega gefa þessu nokkrar vikur eða mánuði, enda engin bein þörf á uppfærslu, bara nýjungagirnin að reyna að yfirbuga mann.

Re: Intel 12th gen

Sent: Lau 06. Nóv 2021 12:42
af ÓmarSmith
Já ég var nú ekkert að hugsa um DDR5 strax enda er það ekki fáanlegt hér, og kostar 2 x á við DDR4.

Re: Intel 12th gen

Sent: Sun 07. Nóv 2021 14:47
af kelirina

Re: Intel 12th gen

Sent: Sun 07. Nóv 2021 16:35
af audiophile
I5-12600K lítur helvíti vel út. Vonandi lækkar eitthvað af eldri örgjörvum fljótlega svo maður geti uppfært.

Re: Intel 12th gen

Sent: Sun 07. Nóv 2021 22:57
af Klemmi
kelirina skrifaði:og strax koma upp vandræði...

https://www.pcmag.com/news/intel-these- ... e-cpus-due


Skrifa þetta ekki á Intel, né á DRM framleiðandann.
Þetta er bara software compatibility vandamál tengt breytingum á samsetningu kjarna í örgjörvunum.
Ekki hardware vandamál og verður örugglega patchað og lagfært á DRM endanum á næstu vikum :)

Re: Intel 12th gen

Sent: Mán 08. Nóv 2021 15:00
af Nariur
Klemmi skrifaði:
kelirina skrifaði:og strax koma upp vandræði...

https://www.pcmag.com/news/intel-these- ... e-cpus-due


Skrifa þetta ekki á Intel, né á DRM framleiðandann.
Þetta er bara software compatibility vandamál tengt breytingum á samsetningu kjarna í örgjörvunum.
Ekki hardware vandamál og verður örugglega patchað og lagfært á DRM endanum á næstu vikum :)


Það er ALLTAF ALLT DRM framlðiðendum og notendum(publisherum) að kenna. Helvítis sorp sem kemur bara niður á fólkinu sem borgar fyrir leikinn.

Re: Intel 12th gen

Sent: Þri 09. Nóv 2021 13:28
af Klemmi
Búinn að skrá 12th gen vörurnar inn á builderinn, nema hver ætlar að taka það á sig og spyrja Tölvulistann af hverju Z690 borðin þeirra séu skráð undir B-vörur?

Screenshot 2021-11-09 132740.png
Screenshot 2021-11-09 132740.png (313.29 KiB) Skoðað 1969 sinnum

Re: Intel 12th gen

Sent: Þri 09. Nóv 2021 15:11
af snakkop
Klemmi skrifaði:Búinn að skrá 12th gen vörurnar inn á builderinn, nema hver ætlar að taka það á sig og spyrja Tölvulistann af hverju Z690 borðin þeirra séu skráð undir B-vörur?

Screenshot 2021-11-09 132740.png


Ég verslaði mér msi MPG Z690 Carbon þá tölvulistanum er það ekki bara eitthver óþægileg villa á vefsíðuni annars er þetta b vörur það er ekki hægt að fá ddr5 minni í þetta XD

Re: Intel 12th gen

Sent: Þri 09. Nóv 2021 18:01
af Klemmi
snakkop skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég verslaði mér msi MPG Z690 Carbon þá tölvulistanum er það ekki bara eitthver óþægileg villa á vefsíðuni annars er þetta b vörur það er ekki hægt að fá ddr5 minni í þetta XD


Haha, jú þetta er bara eitthvað klúður hjá þeim sem skráði þetta inn hjá þeim, en vörurnar fara ekki inn á builderinn fyrr en þeir laga þetta, scraperinn er ekki stilltur á að sækja B vörur :)

Re: Intel 12th gen

Sent: Fim 11. Nóv 2021 05:11
af Sinnumtveir
Klemmi skrifaði:Búinn að skrá 12th gen vörurnar inn á builderinn, nema hver ætlar að taka það á sig og spyrja Tölvulistann af hverju Z690 borðin þeirra séu skráð undir B-vörur?

Screenshot 2021-11-09 132740.png


Á engilsaxnesku er svona nokkuð yfirleitt kallað "Freudian slip" :)