Leita af meðmæli á örgjövaviftum


Höfundur
JANANTONI
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 24. Des 2020 00:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf JANANTONI » Mið 27. Okt 2021 19:38

Sælir ég er að íhuga að kaupa mér býjan örgjöva og í leiðinni nýja örgjövaviftu hvað mælið með örgjövin sem ég var að spá í er ryzen 9 5900x

https://kisildalur.is/category/9/products/1891




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf ElvarP » Mið 27. Okt 2021 19:47

Alder lake frá intel eru að koma út bráðlega, ég myndi sjálfur bíða eftir því og sjá hvernig Alder Lake kemur út miðað við AMD.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf oliuntitled » Mið 27. Okt 2021 20:45

Noctua alla leið alltaf :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf Moldvarpan » Mið 27. Okt 2021 21:05

https://computer.is/is/product/orgjorvakaeling-arctic-freezer-34-esports-duo-210w

Nota eina svona og er mjög ánægður með hana. Hljóðlát og kælir mjög vel.



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf stinkenfarten » Mið 27. Okt 2021 21:44

Moldvarpan skrifaði:https://computer.is/is/product/orgjorvakaeling-arctic-freezer-34-esports-duo-210w

Nota eina svona og er mjög ánægður með hana. Hljóðlát og kælir mjög vel.


Hef notað þessa áður, var mjög sáttur með hana. Mæli 100% með þessari.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf Klemmi » Mið 27. Okt 2021 22:04

stinkenfarten skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:https://computer.is/is/product/orgjorvakaeling-arctic-freezer-34-esports-duo-210w

Nota eina svona og er mjög ánægður með hana. Hljóðlát og kælir mjög vel.


Hef notað þessa áður, var mjög sáttur með hana. Mæli 100% með þessari.


2000kalli ódýrari hjá Tölvutækni :)

https://tolvutaekni.is/products/arctic- ... 1-am4ryzen
Síðast breytt af Klemmi á Mið 27. Okt 2021 22:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf dabbihall » Mið 27. Okt 2021 22:10

er að nota darkrock pro 4 og mæli hiklaust með


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 27. Okt 2021 22:57



I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Okt 2021 09:21

Líkt og menn benda á, þá er Noctua NH-D15 ef þú vilt það besta.

Fyrir mitt leyti, þá finnst mér trade-offið varla þess virði, þ.e. þú ert að borga talsvert meira en fyrir t.d. Arctic Freezer 34, og Noctua NH-D15 er algjör hlunkur, sem gerir það að verkum að það er leiðinlegra að vinna inn í kassanum þegar þú þarft þess, sérstaklega ef það eru breytingar á vinnsluminni.

En ég endurtek, ef þú ert að leita eftir performant kælingu, og hún má kosta, og þér er sama þó það sé meira vesen að gera breytingar á vinnsluminni, þá bara go for it :)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf ZoRzEr » Fim 28. Okt 2021 09:40

Noctua NH-U12A er líka skemmtileg. Kælir mjög álíka og NH-D15 en er ekki eins stór. Frábærar viftur sem fylgja.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 373.action


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf blitz » Fim 28. Okt 2021 11:27

Ég hef verið ánægður með Be Quiet!

https://kisildalur.is/category/13?manuf ... Be%20quiet!


PS4

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf brain » Fim 28. Okt 2021 12:10

Nota https://kisildalur.is/category/13/products/1031

aldrei vesen og mjög hljóðlát.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf jericho » Fim 28. Okt 2021 12:42

Er með Noctua DH-15. Stillt fan curve í BIOS. Virkar eins og í sögu.
Síðast breytt af jericho á Fim 28. Okt 2021 12:43, breytt samtals 1 sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf Dropi » Fim 28. Okt 2021 13:14

Noctua NH-D15 er málið. Mín NH-D14 (forveri D15) hefur gengið 24/7 síðan mitt ár 2013 á sömu viftunum. Þegar ég fór úr Intel í Ryzen þá kostaði það mig 1000kr að kaupa nýja festingu frá Noctua og ég hélt áfram að nota sömu kælinguna.

Barnabörnin mín munu erfa þessa NH-D14. Ég er líka með Noctua á skjákortinu mínu.

Edit: Í dag hefði ég sennilega keypt U12A. Vifturnar á skjákortinu mínu eru slim útgáfan af þeim á þessari U12 kælingu, þær eru algjör kælitröll.

ZoRzEr skrifaði:Noctua NH-U12A er líka skemmtileg. Kælir mjög álíka og NH-D15 en er ekki eins stór. Frábærar viftur sem fylgja.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 373.action
Síðast breytt af Dropi á Fim 28. Okt 2021 13:16, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf TheVikingBear » Fim 28. Okt 2021 14:53

dabbihall skrifaði:er að nota darkrock pro 4 og mæli hiklaust með

Sammála honum Dabba, ég sjálfur er að nota dark rock pro 4 og gæti ekki verið ánægðari. Gott balance á milli performance og hljóðlátleika. Kostar alveg 17.500kr í Kísildal en algjörlega þess virði!


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf emil40 » Fim 28. Okt 2021 15:59

ég var alltaf með nocthua dh-15 hérna áður fyrr frábær kæling en núna er ég með vatnskælingu.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf littli-Jake » Lau 30. Okt 2021 18:07

Hvað varð um það að í hvert skipti sem einhver bað um tips á CPU kælingu var helmingurinn af svörunum Hyper Evo 212


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf Klemmi » Lau 30. Okt 2021 20:03

littli-Jake skrifaði:Hvað varð um það að í hvert skipti sem einhver bað um tips á CPU kælingu var helmingurinn af svörunum Hyper Evo 212


Ég hef ekkert upp á Hyper Evo 212 að klaga, hún var á tímabili algjörlega go to kælingin fyrir þá sem vildu hljóðláta kælingu og voru ekkert að fara að overclocka eða djöflast neitt. Þá var samkeppnin minni og þú fékkst eiginlega enga aðra kælingu með 12cm viftu á sama verði. Gott ef hún kostaði ekki um 4500-5000kr þegar ég var enn að vinna við samsetningar og sölu.

Nú er öldin önnur, og það eru ýmsar aðrar 12cm kælingar á svipuðu verði.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Pósturaf gunni91 » Þri 02. Nóv 2021 01:17

Klemmi skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Hvað varð um það að í hvert skipti sem einhver bað um tips á CPU kælingu var helmingurinn af svörunum Hyper Evo 212


Ég hef ekkert upp á Hyper Evo 212 að klaga, hún var á tímabili algjörlega go to kælingin fyrir þá sem vildu hljóðláta kælingu og voru ekkert að fara að overclocka eða djöflast neitt. Þá var samkeppnin minni og þú fékkst eiginlega enga aðra kælingu með 12cm viftu á sama verði. Gott ef hún kostaði ekki um 4500-5000kr þegar ég var enn að vinna við samsetningar og sölu.

Nú er öldin önnur, og það eru ýmsar aðrar 12cm kælingar á svipuðu verði.


Hyper 212 er alltaf klassísk :megasmile

En BeQuiet eða Noctua hefur komið best út IMO í öllum þeim tölvum sem ég hef amk sett saman.
Ef þú ert að fara keyra örgjörvann a stock clocks myndi ég bara fara mér AMD PRISM kælinguna, gets the job done og rúmlega það...