Jæja nú er komið gott með þetta input lag rugl, keypti glænýja parta í tölvuna og var helvíti bjartsýnn að vera loksins búinn að koma mér í burtu frá tölvuvandamálunum
hoppa í apex legends og hvað nú?, lélegt performance? hvað er nú að?
ég sver til guðs ég er með glænýja tölvu og hún höktar í þessum leik hahah
sérstaklega þegar ég hoppa í World's Edge mappið þá fæ ég fps drop í borginni
eruð þið líka að lenda í þessu?
ég er búinn að niðurhala alla drivera fyrir móðurborðið,cpu,gpu
var áður í nvidia og intel en er búinn að fjarlægja allt það með DDU (Display Driver Uninstaller)
Svo er ég með 60-70-80 ping sem er mikið vandamál
ég fer nú að strauja tölvuna fljótlega
Specs:
Asrock B550M Steel Legend
RX 6700xt
Ryzen 5 5600x
fín örgjörvakæling
16gb ram
750w aflgjafi
2TB HDD
250gb SSD
Lélegt performance í Apex Legends?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Lélegt performance í Apex Legends?
Síðast breytt af yngvijohann á Fös 22. Okt 2021 17:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt performance í Apex Legends?
Straujaðu vélina og settu bara það allra nauðsinlegasta til þess að spila leikinn t.d. driverum og launchernum, EKKI installa chrome/notepad++/póstforriti etc.
Ef þetta skánnar ekki þá þarf að krifja málið frekar, en með þessu ertu búinn að útiloka shit load af hugsanlegum vandamálum.
Ef þetta skánnar ekki þá þarf að krifja málið frekar, en með þessu ertu búinn að útiloka shit load af hugsanlegum vandamálum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt performance í Apex Legends?
Það var búið að overclocka allt í kísildal fyrir mig þannig ég held að BIOS sé í lagi
Re: Lélegt performance í Apex Legends?
yngvijohann skrifaði:Það var búið að overclocka allt í kísildal fyrir mig þannig ég held að BIOS sé í lagi
Myndi halda að kísildalur gæti gert mistök þótt það sé ekki endilega algengt.
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lélegt performance í Apex Legends?
Varstu búinn að finna lausn á þessu ?
Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300