Cpu og móðurborðs kaup
Sent: Þri 01. Nóv 2005 19:48
Var að spá í að fara uppfæra tölvuna aðeins hjá mér og vantar smá
leiðbeiningar um hvað væri best fyrir mig að fá mér. Hafði hugsað mér að kaupa nýtt móðurborð og cpu og kannski eyða í það u.þ.b. 30-40 þús. Myndi aðallega vera notað í leiki, bíómyndir og þvíumlíkt. Hef alltaf verið Amd maður þannig ég er mest að spá í þeim cpu'm.
Allar ábendingar vel þegnar
leiðbeiningar um hvað væri best fyrir mig að fá mér. Hafði hugsað mér að kaupa nýtt móðurborð og cpu og kannski eyða í það u.þ.b. 30-40 þús. Myndi aðallega vera notað í leiki, bíómyndir og þvíumlíkt. Hef alltaf verið Amd maður þannig ég er mest að spá í þeim cpu'm.
Allar ábendingar vel þegnar