Var að spá í að fara uppfæra tölvuna aðeins hjá mér og vantar smá
leiðbeiningar um hvað væri best fyrir mig að fá mér. Hafði hugsað mér að kaupa nýtt móðurborð og cpu og kannski eyða í það u.þ.b. 30-40 þús. Myndi aðallega vera notað í leiki, bíómyndir og þvíumlíkt. Hef alltaf verið Amd maður þannig ég er mest að spá í þeim cpu'm.
Allar ábendingar vel þegnar
Cpu og móðurborðs kaup
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Örgjörvi: AMD 64 - 3500+ - socket 939
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415
Verð: 18.250 kr.
Móðurborð: LANPARTY UT nF4 SLI-DR
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1076
Verð: 17.900 kr.
Samtals: 36.150 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415
Verð: 18.250 kr.
Móðurborð: LANPARTY UT nF4 SLI-DR
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1076
Verð: 17.900 kr.
Samtals: 36.150 kr.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
PCI-E eða AGP?
Mobo
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1237
CPU
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1111
eða
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1339
Mobo
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1237
CPU
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1111
eða
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1339
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 01. Nóv 2005 20:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur