Reynsla af huawei fartölvum


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Reynsla af huawei fartölvum

Pósturaf steinarorri » Lau 16. Okt 2021 02:50

Kvöldið

Ég er á leið til Póllands á næstu dögum og var að íhuga að uppfæra fartölvuna í leiðinni. Ekki hugsuð í leiki en væri til í að geta etv af og til gripið í gamla leiki ef ég er að vinna úti á landi.

Hefur einhver reynslu af huawei fartölvum? Virka flottar og á góðu verði...
Td á 130 þús
https://mediamarkt.pl/komputery-i-table ... n10h-szary




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af huawei fartölvum

Pósturaf netkaffi » Lau 16. Okt 2021 03:23

Næs. Hvað kostar að fljúga til póllands?




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af huawei fartölvum

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 16. Okt 2021 05:33

steinarorri skrifaði:Kvöldið

Ég er á leið til Póllands á næstu dögum og var að íhuga að uppfæra fartölvuna í leiðinni. Ekki hugsuð í leiki en væri til í að geta etv af og til gripið í gamla leiki ef ég er að vinna úti á landi.

Hefur einhver reynslu af huawei fartölvum? Virka flottar og á góðu verði...
Td á 130 þús
https://mediamarkt.pl/komputery-i-table ... n10h-szary


Þessi tölva er ekki góð kaup. Ekki hægt að auka við minnið ef ég man rétt. Örgjörvinn er eldri kynslóð.

Betri (og ódýrari) er þessi:

https://mediamarkt.pl/komputery-i-tablety/laptop-hp-15s-eq2401nw-fhd-ryzen-7-5700u-16gb-512gb-ssd-int-win10h-srebrny-natural-silver