Skjákorts vandræði
Sent: Mán 31. Okt 2005 02:23
Ég er nýbúinn að setja upp tölvu fyrir mig og nú lendi ég alltaf í því að þegar ég spila doom 3 og half life 2 þá crashar skjárinn alltaf. þetta lýsir sér þannig að ég næ að spila í nokkrar mínútur og svo frýs allt og skjárinn fer bara í rugl. Innviði tölvunnar er svona:
Móðurborð: Abit AW8 - max. örri: intel 630, 3.00 GHz. minni: kingston ddr2 5400, 512mb. og svo þetta blessaða skjákort: radeon x600 pro 128mb.
Þetta er allt nýtt. Ég er búinn að reinstalla drivernum sem á að vera sá nýjasti. Er einhver með hugmyndir?
Móðurborð: Abit AW8 - max. örri: intel 630, 3.00 GHz. minni: kingston ddr2 5400, 512mb. og svo þetta blessaða skjákort: radeon x600 pro 128mb.
Þetta er allt nýtt. Ég er búinn að reinstalla drivernum sem á að vera sá nýjasti. Er einhver með hugmyndir?