Síða 1 af 1

iPod Mediaplayer ?

Sent: Mið 26. Okt 2005 19:23
af k0fuz
hey eg var að fá mér iPod 30GB Sem getur Spilad Video held að hann heiti iPod Mediaplayer eða eitthvað , en allavega það að getur einhver kennt mer að setja video inná spilarann ? eg kann bara að setja lögin :) ekki videoið :(

Skítköst afþökkuð.

Sent: Mið 26. Okt 2005 19:33
af SolidFeather
Það hlítur að standa í bæklingnum

Sent: Mið 26. Okt 2005 20:06
af ezkimo
notar itunes lögin verða að vera á quicktime hæfu formatti. Apple ætlast til að þú kaupir tónlistarmyndbönd á iTunes Music store og þá er þetta voða auðvelt allavega.

það sem þú þarft að gera!

1. lesa þér til um hvaða file formatt ipod inn spilar,

2. fynna góðan converter miðað við þau video skjöl sem þú átt til að formatta yfir á -whatever ipod notar

3, fá þér itunes 6

4. draga videoin inn í sér video möppu í itunes

5. segja itunes eitthvrenvegin að setja videomöppuna þína í itunes inn.


Svo mikið sem ég er hrifin af Apple þá er þetta iPod dót komið út í öfgar

Sent: Mið 26. Okt 2005 20:21
af Veit Ekki
Þetta virðist vera soldið vesen, lélegt hjá Apple að geta ekki látið þessa spilara spila fleiri form af skrám.

Sent: Mið 26. Okt 2005 21:25
af k0fuz
Bíddu.. það stendur ekkert um hvernig file format þarf að vera.. og get eg ekki bara sett Simpsons Þætti inná þetta ?? :S þarf eg að kaupa einhver ljót tónlistar myndbönd af þessum fávitum frá apple ?

Sent: Mið 26. Okt 2005 21:38
af hilmar_jonsson
iPod tekur .mov skjöl. Þú þarft að finna goðan converter eins og ezkimo segir.

Sent: Mið 26. Okt 2005 22:36
af k0fuz
hvar fæ eg þennan .mov converter ? getiði peistað á mig link ? ef þið nennið

Sent: Mið 26. Okt 2005 22:42
af SolidFeather

Sent: Lau 12. Nóv 2005 03:29
af @Arinn@
Sammála apple ekki alveg að gera það... en samt þessir spilarar eru snilld... bara frekar mikið vesen

Sent: Lau 12. Nóv 2005 03:41
af ICM
@Arinn@ skrifaði:Sammála apple ekki alveg að gera það... en samt þessir spilarar eru snilld... bara frekar mikið vesen

Afhverju eru þeir meiri snilld en hinir spilararnir sem eru mikið betri að öllu leiti og meðMIKIÐ minna vesen og búnnir að vera til mikið lengur? Sumir jafnvel með RCA PVR upptöku og hægt að tengja við TiVo.

Whatever ætlaði ekki að koma hér að tröllast mér finnst þetta bara asnalegt hjá Apple að koma með video spilara eftir öll þau orð sem Steve Jobs lét falla yfir þá sem urðu fyrri til.

Sent: Lau 12. Nóv 2005 13:11
af Veit Ekki
IceCaveman skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Sammála apple ekki alveg að gera það... en samt þessir spilarar eru snilld... bara frekar mikið vesen

Afhverju eru þeir meiri snilld en hinir spilararnir sem eru mikið betri að öllu leiti og meðMIKIÐ minna vesen og búnnir að vera til mikið lengur? Sumir jafnvel með RCA PVR upptöku og hægt að tengja við TiVo.

Whatever ætlaði ekki að koma hér að tröllast mér finnst þetta bara asnalegt hjá Apple að koma með video spilara eftir öll þau orð sem Steve Jobs lét falla yfir þá sem urðu fyrri til.


Gæti ekki verið meira sammála þér. Ótrúlegt að fólk sé alltaf að kaupa þessa iPod spilara af því að þeir eru svo flottir og "inn" í dag ef það eru til mikið af spilurum sem eru betri enn iPod.

Eitt finnst mér líka hrikalega lélegt hjá Apple að láta iPod-inn spila .mov format en svo fylgir ekki einu sinni converter með eða bent á einhvern góðan. Þar sem að flestir nota ekki þetta .mov format.

Sent: Lau 12. Nóv 2005 13:18
af SolidFeather
Það er einn svona 30GB Movie spilari hérna á heimilinu, algjört crap. Hann hefur tvisar þurkað út alla tónlist á sér, en í seinna skiptið kom hún aftur.

Svo er ömurlegt að þurfa nota iTunes til að láta inná hann tónlist.

Sent: Mán 14. Nóv 2005 02:19
af Kristjan