G815 lyklabord virkar ekki (leyst)
Sent: Mán 13. Sep 2021 12:15
Gódan dag. Nú reynir á mátt vaktarinnar.
Ég keypti nýlega Logitech G815-Tactile lyklabord sem ég var mjög ánaegdur med. Hins vegar eftir taepa viku notkun thá haetti lyklabordid allt í einu ad virka med tölvunni (Turntölva med Arous B550 Pro módurbordi). Lyklabordid virkadi fullkomlega thangad til ég kveikti tölvunni einn daginn. Ég prófadi ad tengja lyklabordid vid gömlu fartölvuna mína og thá virkar thad fullkomlega thannig ad vandamálid liggur líklega i tölvunni sjálfri.
Lyklabordid virkar hvorki í Windows né í BIOS. Ekkert ljós kemur á lyklabordid thegar kveikt er á tölvunni. Hins vegar virkar pass through USB tengid á lyklabordinu fullkomlega. Gamla lyklabordid mitt virkar vandraedalaust med tölvunni.
Hef prófad eftirfarandi:
• Baedi prófad ad updeita Windows og uninstalla nýjustu updeitum.
• Uninstalla og reinstalla öllum lyklabordsdriverum gegnum device manager.
• Prófad ad aftengja öll önnur USB taeki sem tengd eru vid tölvuna og restarta.
• Restartad Human interface service og stillt á automatic.
• Updeitad BIOS
• Prófad ad tengja lyklabordid vid öll USB tengi á tölvunni baedi framan og aftan á.
• Reinstallad Logitech G Hub nokkrum sinnum og restartad tölvunni (lyklabordid kemur ekki upp i G hub).
Ég stend algjörlega á gati. Er eitthvad sem ég hef gleymt ad prófa eda eitthvad sem ykkur dettur í hug ad gera?
Med fyrirfram thökkum.
Ég keypti nýlega Logitech G815-Tactile lyklabord sem ég var mjög ánaegdur med. Hins vegar eftir taepa viku notkun thá haetti lyklabordid allt í einu ad virka med tölvunni (Turntölva med Arous B550 Pro módurbordi). Lyklabordid virkadi fullkomlega thangad til ég kveikti tölvunni einn daginn. Ég prófadi ad tengja lyklabordid vid gömlu fartölvuna mína og thá virkar thad fullkomlega thannig ad vandamálid liggur líklega i tölvunni sjálfri.
Lyklabordid virkar hvorki í Windows né í BIOS. Ekkert ljós kemur á lyklabordid thegar kveikt er á tölvunni. Hins vegar virkar pass through USB tengid á lyklabordinu fullkomlega. Gamla lyklabordid mitt virkar vandraedalaust med tölvunni.
Hef prófad eftirfarandi:
• Baedi prófad ad updeita Windows og uninstalla nýjustu updeitum.
• Uninstalla og reinstalla öllum lyklabordsdriverum gegnum device manager.
• Prófad ad aftengja öll önnur USB taeki sem tengd eru vid tölvuna og restarta.
• Restartad Human interface service og stillt á automatic.
• Updeitad BIOS
• Prófad ad tengja lyklabordid vid öll USB tengi á tölvunni baedi framan og aftan á.
• Reinstallad Logitech G Hub nokkrum sinnum og restartad tölvunni (lyklabordid kemur ekki upp i G hub).
Ég stend algjörlega á gati. Er eitthvad sem ég hef gleymt ad prófa eda eitthvad sem ykkur dettur í hug ad gera?
Med fyrirfram thökkum.