Nú ætla ég að leyfa mér uppfærslu á tölvuskjá en ég hef verið að reyna að kynna mér þetta en ekki enn náð að taka ákvörðun og datt í hug að einhverjir hér hefðu kynnt sér þetta og gætu aðstoðað mig.
Ég vil helst 32", 1440p og G-Sync. Ég er með budget upp að 140þús sirka.
Ég hef aðeins verið að skoða 21:9 ultrawide skjái en ég held að support í tölvuleikjum sé ennþá frekar lélegt plús þarf ennþá betri vélbúnað til þess að keyra þá á almennilegu FPS.
Ég var upphaflega seldur á Samsung G7 32" skjánum. Hinsvegar hef ég verið að lesa sögur af ýmsum vandræðum og böggum sem hrjá fólk, ég er ekki alveg að nenna þannig veseni fyrir skjá sem kostar 140þús. Einnig er hann með frekar aggressive curve sem ég veit ekki hvort að ég muni fýla.
- Samsung Odyssey G7 31.5" 16:9 240 Hz Curved VA G-SYNC HDR
- https://www.bhphotovideo.com/c/product/1554565-REG/samsung_lc32g75tqsnxza_32_c32tg70_gaming_monitor.html/m/Y
Svo hef ég verið að skoða þennan:
- ASUS Republic of Gamers Swift PG329Q 32" 16:9 175 Hz G-SYNC QHD HDR IPS
- https://www.bhphotovideo.com/c/product/1606023-REG/asus_rog_swift_pg329q_32.html
Af 21:9 skjám þá fannst mér þessir ágætir:
- Acer Predator X34 GSbmiipphuzx 34" 21:9 Curved 144 Hz IPS
- https://www.bhphotovideo.com/c/product/1621879-REG/acer_um_cx0aa_s01_x34_predator_34_ips.html
- ASUS ROG Strix XG349C 34" 21:9 Ultrawide Curved IPS
- https://www.bhphotovideo.com/c/product/1656809-REG/asus_xg349c_34_uwqhd_180hz_hdr400.html
HJELP