Síða 1 af 1
Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:09
af hagur
Hæ,
Stefni á að "uppfæra" tölvubúnaðinn hérna heima, ár og öld síðan ég raðaði síðast saman tölvu. Ég er ekki að fara að spila leiki, vantar bara öfluga vinnuvél.
Er vit í þessari samsetningu?
- 2021-08-03 21_05_16-Kisildalur.png (44.04 KiB) Skoðað 2598 sinnum
Tenglar:
CPU:
https://kisildalur.is/category/9/products/1891Móðurborð:
https://kisildalur.is/category/8/products/2173Kassi:
https://kisildalur.is/category/14/products/1394SSD:
https://kisildalur.is/category/11/products/2145PSU:
https://kisildalur.is/category/15/products/1027Örgjörvakæling:
https://kisildalur.is/category/13/products/1609RAM:
https://kisildalur.is/category/10/products/529Ætla að nota bara innbyggðu grafíkstýringuna til að byrja með (er ekki örugglega svoleiðis þarna ? A.m.k er HDMI og DP tengi á móðurborðinu). Á annars eldra Geforce skjákort sem ég get notað ef ég vil.
Vil helst vera í kringum 200k kallinn. Eitthvað sem ég ætti að breyta og/eða bæta við?
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:18
af nonesenze
myndi reyna punga meira út fyrir betra minni allavega 3600 og betra móðurborði fyrir þennann cpu, annars er allt annað frekar solid held ég
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:21
af OrvarZ
Ekki alveg. 5900x er ekki með innbyggðri grafík stýringu.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:21
af Mossi__
5900x er ekki með skjástýringu.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:27
af hagur
Ah ok. Hélt þeir væru flestir með innbyggða skjástýringu, en svo er greinilega ekki. Þá er ég með XFX Geforce RX480 kort sem ég get notað þangað til skjákortamarkaðurinn nær jafnvægi á ný ...
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:28
af hagur
nonesenze skrifaði:myndi reyna punga meira út fyrir betra minni allavega 3600 og betra móðurborði fyrir þennann cpu, annars er allt annað frekar solid held ég
Skil þetta með minnið .... en hvað er það helst sem vantar í þetta móðurborð?
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:36
af Klemmi
Eins og fram hefur komið, þá er ekki skjástýring í örgjörvanum.
Að öðru leyti er þetta fín samsetning ef þú vilt púsla öllu saman hjá Kísildal.
Ef þér þykir gaman að rúnta á milli staða og taka áhættuna á leiðinlegri bilanagreiningu ef eitthvað klikkar, þá er hér samsetning úr buildernum.
Aðeins ódýrari, hraðara minni, annar diskur, engin sérstök ástæða, bara að hann er aðeins ódýrari og Intel eru fínir diskar. Sama með móðurborðið og aflgjafann, bara aðeins ódýrara.
https://builder.vaktin.is/build/C660AÉg er samt engan veginn að segja að þú eigir að fylgja einhverju af þessum breytingum. Það er stór kostur að kaupa allt á einum stað, og ef þú verðmetur tímann þinn, þá borgar sig ekki að keyra út um allan bæ
** Breyttur builder link **
Mjög góður punktur hjá Njáli varðandi A520 kubbasettið. Skellum frekar B550 í þetta.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 21:39
af Njall_L
hagur skrifaði:nonesenze skrifaði:myndi reyna punga meira út fyrir betra minni allavega 3600 og betra móðurborði fyrir þennann cpu, annars er allt annað frekar solid held ég
....en hvað er það helst sem vantar í þetta móðurborð?
Eina praktíska sem ég sé að þessu móðurborði í áætluðu settuppi er að M.2 raufin á þessu borði er PCIe Gen3.0 (sjá specs hjá framleiðanda:
https://www.asrock.com/mb/AMD/A520M%20P ... cification) svo að 980 Pro diskurinn sem er PCIe Gen4.0 verður aldrei fullnýttur.
Hinsvegar er power delivery og aðrir fídusar á A520 mjög takmarkaðir, værir mun betur settur að borga aðeins meira fyrir B550 borð.
Hér er ágætis video um hvaða takmörkunum þú getur átt von á með þessu chipsetti og örgjörvanum sem þú stefnir á:
https://www.youtube.com/watch?v=ipCKSfQFyPA
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 22:03
af nonesenze
Njall_L skrifaði:hagur skrifaði:nonesenze skrifaði:myndi reyna punga meira út fyrir betra minni allavega 3600 og betra móðurborði fyrir þennann cpu, annars er allt annað frekar solid held ég
....en hvað er það helst sem vantar í þetta móðurborð?
Eina praktíska sem ég sé að þessu móðurborði í áætluðu settuppi er að M.2 raufin á þessu borði er PCIe Gen3.0 (sjá specs hjá framleiðanda:
https://www.asrock.com/mb/AMD/A520M%20P ... cification) svo að 980 Pro diskurinn sem er PCIe Gen4.0 verður aldrei fullnýttur.
Hinsvegar er power delivery og aðrir fídusar á A520 mjög takmarkaðir, værir mun betur settur að borga aðeins meira fyrir B550 borð.
Hér er ágætis video um hvaða takmörkunum þú getur átt von á með þessu chipsetti og örgjörvanum sem þú stefnir á:
https://www.youtube.com/watch?v=ipCKSfQFyPA
það sem hann sagði
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 22:25
af TheAdder
Fara í B550 eða X570 ef þú vilt nýta pcie4 diska núna eða seinna. X570 ef þú vilt fleiri en einn 4.0 disk.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Þri 03. Ágú 2021 22:37
af hagur
Takk fyrir svörin. Ég fer í B550 chipset, það er klárt
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 04. Ágú 2021 01:54
af Sinnumtveir
Farðu í aðeins stærra PSU. 600 eða 700W (ég tæki 700). 500W á að duga þó þú setjir rx-480 gpu í vélina en þú hefur ekki mikið upp á að hlaupa.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 04. Ágú 2021 07:18
af Viktor
5700G er með innbyggðu skjákorti, hef reyndar ekki fundið hann hér heima ennþá.
Sinnumtveir skrifaði:Farðu í aðeins stærra PSU. 600 eða 700W (ég tæki 700). 500W á að duga þó þú setjir rx-480 gpu í vélina en þú hefur ekki mikið upp á að hlaupa.
300W myndi duga fyrir þessa vél. 700W er overkill.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 04. Ágú 2021 16:40
af Sinnumtveir
Sallarólegur skrifaði:5700G er með innbyggðu skjákorti, hef reyndar ekki fundið hann hér heima ennþá.
Sinnumtveir skrifaði:Farðu í aðeins stærra PSU. 600 eða 700W (ég tæki 700). 500W á að duga þó þú setjir rx-480 gpu í vélina en þú hefur ekki mikið upp á að hlaupa.
300W myndi duga fyrir þessa vél. 700W er overkill.
Nei, rx-480 er 150W og örgjörvinn líka endrum og sinnum. 300W er alls ekki nóg.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 04. Ágú 2021 17:34
af Viktor
Sinnumtveir skrifaði:Sallarólegur skrifaði:5700G er með innbyggðu skjákorti, hef reyndar ekki fundið hann hér heima ennþá.
Sinnumtveir skrifaði:Farðu í aðeins stærra PSU. 600 eða 700W (ég tæki 700). 500W á að duga þó þú setjir rx-480 gpu í vélina en þú hefur ekki mikið upp á að hlaupa.
300W myndi duga fyrir þessa vél. 700W er overkill.
Nei, rx-480 er 150W og örgjörvinn líka endrum og sinnum. 300W er alls ekki nóg.
300W aflgjafi ræður við 400W “peak power” t.d. þetta.
En það er aldrei að fara að gerast, sérstaklega ef þetta er ekki leikjavél.
Edit: Ég er ekki að segja að hann eigi að fara í 300W aflgjafa, en þessi 500W þarna er feikinóg.
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Fim 05. Ágú 2021 18:21
af kunglao
Ég myndi fara í Samsung 980 Pro týpuna á SSD því hún er Gen4.0 en 980 er Gen 3.0x4
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 11. Ágú 2021 13:44
af Viktor
AMD AM4 Ryzen 5 5600G 3.9GHz/4.4GHz Retail
kr. 54.995
NETVERSLUN (VÆNTANLEG)
https://www.tl.is/product/am4-ryzen-5-5 ... ghz-retail
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 11. Ágú 2021 14:04
af Dr3dinn
Nei við móðurborðinu.
Myndi ekki fara í 3200 minni... 3600+ alveg lágmark í dag (med amd at least)... getur fengið á patriot minni á klink úti núna. (2x8gb 4000mhz á 18þ á mörgum síðum - timað það svo niður)
32þ fyrir m2 : óháð týpu finnst mér mikið... en þetta er bara verðlagt svona hér heima...
Þarftu samt 5900x (geggjaður örri) í þetta build? Virðist vera 500 hestafla vél í golf gti nánast...... sem er cool en ekki endilega málið kannski
Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Sent: Mið 11. Ágú 2021 14:52
af hagur
Dr3dinn skrifaði:Nei við móðurborðinu.
Myndi ekki fara í 3200 minni... 3600+ alveg lágmark í dag (med amd at least)... getur fengið á patriot minni á klink úti núna. (2x8gb 4000mhz á 18þ á mörgum síðum - timað það svo niður)
32þ fyrir m2 : óháð týpu finnst mér mikið... en þetta er bara verðlagt svona hér heima...
Þarftu samt 5900x (geggjaður örri) í þetta build? Virðist vera 500 hestafla vél í golf gti nánast...... sem er cool en ekki endilega málið kannski
Hehe ....
Ég endaði á að taka B550 borð, og tók svo einmitt 3600 minni í staðinn fyrir 3200. Er búinn að raða öllu saman fyrir utan CPU og CPU cooler, - Bíð spenntur eftir 5900X frá Tölvutækni, hann var ekki til á lager hjá þeim.