Þarf smá aðstoð vegna RAM
Sent: Fös 25. Jún 2021 16:17
af HilmarHar
Yo wassup, smá pæling hjá mér en ég er með msi fartölvu af gerðinni: MSI GF65. Þar er ég með 8gb ram en langar að keyra aðra leiki sem þurfa hátt upp í 16gb ram. Er hægt að skipta um ramið á þannig fartölvu pg ef það er hægt, hvar fæ ég svoleiðis?
Link að tölvunni:
https://www.google.com/amp/s/www.newegg ... 6834155585
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
Sent: Fös 25. Jún 2021 16:53
af dadik
Já, þú átt að geta uppfært þetta í 64GB
MEMORY DDR4-2666 Memory Type
2 Slots Number of SO-DIMM Slot
Max 64GB Max Capacity
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
Sent: Fös 25. Jún 2021 19:26
af kizi86
https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=14 <<< hér sérðu hvar getur fengið minni (SODIMM eru fartölvuminni)
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
Sent: Fös 25. Jún 2021 19:36
af Sinnumtveir
Að líkindum ertu bara með einn DIMMa í tölvunni. Ef svo er ertu að fara á mis við hálfa minnisbandvíddina sem tölvan býður upp á.
Ég giska semsagt á að einn 8GB DIMMi dugi þér til að fara í 16GB. Getur líka fengið þér 2x16GB eða 2x32GB.