Yo wassup, smá pæling hjá mér en ég er með msi fartölvu af gerðinni: MSI GF65. Þar er ég með 8gb ram en langar að keyra aðra leiki sem þurfa hátt upp í 16gb ram. Er hægt að skipta um ramið á þannig fartölvu pg ef það er hægt, hvar fæ ég svoleiðis?
Link að tölvunni: https://www.google.com/amp/s/www.newegg ... 6834155585
Þarf smá aðstoð vegna RAM
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
Já, þú átt að geta uppfært þetta í 64GB
MEMORY DDR4-2666 Memory Type
2 Slots Number of SO-DIMM Slot
Max 64GB Max Capacity
MEMORY DDR4-2666 Memory Type
2 Slots Number of SO-DIMM Slot
Max 64GB Max Capacity
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=14 <<< hér sérðu hvar getur fengið minni (SODIMM eru fartölvuminni)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM
Að líkindum ertu bara með einn DIMMa í tölvunni. Ef svo er ertu að fara á mis við hálfa minnisbandvíddina sem tölvan býður upp á.
Ég giska semsagt á að einn 8GB DIMMi dugi þér til að fara í 16GB. Getur líka fengið þér 2x16GB eða 2x32GB.
Ég giska semsagt á að einn 8GB DIMMi dugi þér til að fara í 16GB. Getur líka fengið þér 2x16GB eða 2x32GB.