Air flow direction með top og front radiators?
Sent: Lau 05. Jún 2021 19:10
Ég er með Define 7 kassa og er að fara að vatnskæla hann með 3x120mm radiator efst, og 2x140mm radiator fremst.
Front radiatorinn verður augljóslega að draga loft inn í push configgi (semsagt <innvols|radiator|vifta>. Ég er að spá hvort top radiatorinn ætti að draga loft inn eða ýta lofti út og þá í push eða pull?
Almennt gildir að það er betra að draga inn loft, en ef báðir radiatorarnir eru að því þá gæti verið erfitt að koma heita loftinu út með eingöngu eina viftu aftast. Ég er þá aðallega með áhyggjur að aftasta viftan í 3x120mm sé mögulega að fara að skemma fyrir loftflæðinu út.
Eru einhverjir reynsluboltar hérna með skoðun á þessu?
Þessi mynd meikar vonandi eitthvað sense. X eru viftur. <~~ er airflow, svæði merkt aa, bb, cc eru undir viftum og eru þá loftflæði upp eða niður. Er að gæla við að hafa aa loftlæði upp (út úr kassanum) en bb og cc loftfæði niður (inn í kassann).
Front radiatorinn verður augljóslega að draga loft inn í push configgi (semsagt <innvols|radiator|vifta>. Ég er að spá hvort top radiatorinn ætti að draga loft inn eða ýta lofti út og þá í push eða pull?
Almennt gildir að það er betra að draga inn loft, en ef báðir radiatorarnir eru að því þá gæti verið erfitt að koma heita loftinu út með eingöngu eina viftu aftast. Ég er þá aðallega með áhyggjur að aftasta viftan í 3x120mm sé mögulega að fara að skemma fyrir loftflæðinu út.
Eru einhverjir reynsluboltar hérna með skoðun á þessu?
Þessi mynd meikar vonandi eitthvað sense. X eru viftur. <~~ er airflow, svæði merkt aa, bb, cc eru undir viftum og eru þá loftflæði upp eða niður. Er að gæla við að hafa aa loftlæði upp (út úr kassanum) en bb og cc loftfæði niður (inn í kassann).
Kóði: Velja allt
____________
| xxxxxx |
<~~|x aabbcc<~x|
<~~|x <~~x|
| <~~x|
|___________|