Síða 1 af 1

Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 16:02
af Devinem
Sælir vildi bara benda á þennan sem er nýkominn í elko. HP x24ih 24" 1080p 144hz 1ms og með IPS panil , 350 nits , Freesync

Keypti hann um daginn og kemur helviti vel út þá sérstaklega að fá IPS panel 144 hz 1ms með hæðar og tilt stillingu , kostar bara 28 þús

https://www.rtings.com/monitor/reviews/hp/x24ih

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 19:53
af rickyhien
og vissiru að það er hægt að kveikja á "crosshair" á skjánum? xD

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 20:27
af Devinem
rickyhien skrifaði:og vissiru að það er hægt að kveikja á "crosshair" á skjánum? xD


Jebbs :)

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 20:48
af ChopTheDoggie
Ætla líka að skella þessu á að þessi skjár er líka G-Sync compatible sem er algjört æði.
28þús er nánast ekki neitt fyrir það sem þú ert að fá með þennan skjá :catgotmyballs ..

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 20:52
af Danni V8
Vá hvað þetta er ódýrt :O Og svo er 27" í sömu línu á 75k

Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn

Sent: Mán 10. Maí 2021 21:46
af audiophile
Mikið vildi ég að 27" 1440p IPS skjáir kæmu niður í verði líka.