Laptop for the money


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laptop for the money

Pósturaf @Arinn@ » Þri 27. Apr 2021 22:58

Ég þarf að kaupa mér lappa, hvað er það besta sem maður fær fyrir +-100 þús í dag?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf worghal » Þri 27. Apr 2021 22:58

laptop.is


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf @Arinn@ » Þri 27. Apr 2021 23:03

worghal skrifaði:laptop.is


Góður punktur, maður er orðinn of ryðgaður í þessu svo þetta hjálpar mér ekki of mikið.

Best fyrir peninginn er það sem ég er að leita að.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf mjolkurdreytill » Mið 28. Apr 2021 00:47

Þú gefur engar upplýsingar um það hvaða eiginleikar það er sem gerir fartölvu góða/betri/besta fyrir þig.

Laptop.is er þarna. Eiga aðrir að fara fiska tölvur handa þér svo þú getir sagt "Nei hún er ekki nógu létt" / "Nei of lítil" ??

Skilgreindu BEST.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf Fumbler » Mið 28. Apr 2021 00:58

Mæli með einhverri af þessum lista
http://laptop.is/#/search?cpuTypes=i3,i ... ,3840x2400

Tel að einhver af þessum lista ætti að geta nýst þér í nokkur ár.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf Viktor » Mið 28. Apr 2021 06:51



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf audiophile » Mið 28. Apr 2021 08:11

Hvað sem þú velur, ekki taka vél með 4GB vinnsluminni. Lágmark 8GB.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Laptop for the money

Pósturaf rapport » Mið 28. Apr 2021 08:12

Held að Elko sé með skástu kostina fyrir svona ódýrar vélar.

Það er alveg spurning hvað þú ætlar að nota hana í, hvort þú þurfir Windows eða gætir farið í ChromeOS.

Fyrir þennan pening er hægt að fá óspennandi Windows vél en mjög spennandi Chromebook Flex/Yoga.