Sælir
Þannig er að var að kaupa mér móðurborð, örgjörfa og minni,
setti saman og setti í gang, eftir ca 30 mín fékk ég "bluescreen" sem svona flassaði bara, gat ekki einu sinni lesið hvað stó á honum, ekki það hefði hvort eð er ekki skilið það, og svo var restart, og svo aftur og aftur eða þar til að ég drap á henni, eftir miklar vangaveltur hélt ég að ég væri kominn með lausn, þ.e að annað minnið sem ég keypti sé gallað því að þegar ég tók það úr þá var allt í lagi, ég hringdi í söluaðilann og fékk þau svör að ég ætti eftir að "setja minnið í bios". setja minnið í bios??
jæja ég fór í biosinn, og notfærði mér leiðbeiningarbæklinginn sem fylgdi með móðurborðinu, meira af vilja en getu, ábyggilega ekki gert þetta rétt, veit ekki meir, hún virkar á einum kubb en ekki á tveimur.
HJÁLP
kv kvint
Vesen
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen
Virkar hún bara með öðrum minniskubbnum? þá er hinn ónýturkvint skrifaði:Sælir
Þannig er að var að kaupa mér móðurborð, örgjörfa og minni,
setti saman og setti í gang, eftir ca 30 mín fékk ég "bluescreen" sem svona flassaði bara, gat ekki einu sinni lesið hvað stó á honum, ekki það hefði hvort eð er ekki skilið það, og svo var restart, og svo aftur og aftur eða þar til að ég drap á henni, eftir miklar vangaveltur hélt ég að ég væri kominn með lausn, þ.e að annað minnið sem ég keypti sé gallað því að þegar ég tók það úr þá var allt í lagi, ég hringdi í söluaðilann og fékk þau svör að ég ætti eftir að "setja minnið í bios". setja minnið í bios??
jæja ég fór í biosinn, og notfærði mér leiðbeiningarbæklinginn sem fylgdi með móðurborðinu, meira af vilja en getu, ábyggilega ekki gert þetta rétt, veit ekki meir, hún virkar á einum kubb en ekki á tveimur.
HJÁLP
kv kvint
þetta eru pöruð MDT DDR 512 stykkið
það stendu í bókinni sem fylgdi með móðurborðinu:
When installing TWO DIMM modules: Install modules of the same type and size for slots (DIMM1)+(DIMM2) or slots (DIMM3)+(DIMM4).
ekki það að það er einhver fídus til stillingar á minnunum í bios en ég held að það sé bara til að yfirklukka
ætti ég að prófa að hafa í 1 og 3 eða 2 og 4?
kv kvint
það stendu í bókinni sem fylgdi með móðurborðinu:
When installing TWO DIMM modules: Install modules of the same type and size for slots (DIMM1)+(DIMM2) or slots (DIMM3)+(DIMM4).
ekki það að það er einhver fídus til stillingar á minnunum í bios en ég held að það sé bara til að yfirklukka
ætti ég að prófa að hafa í 1 og 3 eða 2 og 4?
kv kvint