Síða 1 af 1

Nýjar LCD skjákaupshugleiðingar...

Sent: Fim 07. Júl 2005 20:35
af appel
Var að skoða um daginn nokkuð dýran skjá, um 80þús kall, en er búinn að ákveða að hoppa aðeins niður og fara í 19", tugi þúsunda sparnaður á 1-2 tommum.

Hérna eru skjáir sem ég hef sigtað út úr öllum þessum netverslunum:




19" Xerox XA7-19I-8ms LCD skjár með glerhlíf, 1280x1024@75Hz, 1000:1 contrast, 8 ms, DVI og VGA, svartur og silfraður
Verð: 49.900
http://www.tolvulistinn.is/content.asp?view=detail&code=620dd87a6f0825a94b5c7c6bb6c13e4c21ffb6327bc6cc96250045f4c1bcc41e&level=2&top=skj%E1ir&s=lcd%20skj%E1ir)


Xerox 19
Verð: 49.900
http://www.247.is/index.php?page=shop.product_details&flypage=shop.flypage&product_id=100&category_id=1eebe2f3beb181a5fb7c04388ae7f27b&option=com_phpshop&Itemid=1


Xerox 19" viewable XA7-19I LCD skjár með glerhlíf
1280x1024@75Hz, 1000:1 contrast, 8 ms, DVI og VGA, svartur og silfraður

Verð: 48.950
http://www.att.is/product_info.php?cPath=6_124&products_id=1425


Hyundai ImageQuest 19 tommu, gerð L90D+
Verð: 38.900
http://www.computer.is/vorur/5225



Skjár - LCD - 19" Samsung 913N 8 MS 700/1 Cont 1280*1024 300CD
Verð: 35.638
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=1742&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_LCD_SAM_913N



19" TFT Silver 8MS
Verð: 34.999
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/vara.aspx?SKU=MD30219&yFlkR=T%c3%b6lvub%c3%bana%c3%b0ur&flID=LCD+skj%c3%a1ir



SKJÁR - ACER 1914 LCD TFT glæsilegur, 19 tommur, upplausn 1280 x
1024. Svartími 16 msek.

Verð: 32.806
http://www.computer.is/vorur/5155

Sent: Fim 07. Júl 2005 21:08
af MezzUp
Ég hef mikið skoðað bæði Xerox og Acer skjána af því að ég get fengið þá tvo frekar ódýrt.

Xerox'inn er rosalega flottur, og myndin er svakalega skýr og flott. Og þessi glerhlíf verndar skjáinn sjálfan og gerir það fáránlega auðvelt að þrífa hann, EN athugaðu að það glampar mikið á þennan skjá, og útlokaði ég hann einmitt vegna þess að ég er með glugga beint fyrir aftan mig og held að það myndi einfaldlega glampa of mikið á hann.

Þá hef ég mikið verið að horfa á Acer 1912 skjáinn af því að hann er drulluódýr og hafði ég hugsað mér að kaupa hann í vikunni, en komst að því í gær að hann myndi ekki passa nógu vel hliðina gamlu skjánum(ætlaði að nota báða) þannig að ég þarf aðeins að hugsa málið.

En ég er ólmur í að heyra álit fagmanna á þessum skjám.

Og já, ef að þú ákveður að taka Xerox skjáinn, eða einhvern skjá sem er til í fleiri en einni búð skaltu kanna vel hvernig skilmálar búðarinnar gagnvart dauðum pixlum eru.

Sent: Mán 10. Okt 2005 13:42
af W.Dafoe
Ég er einmitt að skoða mig um eftir LCD skjáum og er að velta fyrir mér hvort ég ætti að fara í Hyundai skjáinn eða Samsung-inn, btw hér má sjá review um þá báða http://graphics.tomshardware.com/displa ... cd-01.html

Þeir koma báðir mjög vel út í review-inu hjá Tomshardware.com en mér fynnst það algjör synd að Samsung-inn kemur ekki með DVI tengi. Því er ég eiginlega kominn á það að fá mér Hyundai skjáinn.

Skal kommenta þegar ég er búinn að reynsluaka hann, er nefnilega að vinna á HP 1955 19" skjá sem kostar rúmlega 60þ, það verður spennandi að sjá hvorn ég fíla meira :)

Sent: Mán 10. Okt 2005 13:46
af Veit Ekki
W.Dafoe skrifaði:Ég er einmitt að skoða mig um eftir LCD skjáum og er að velta fyrir mér hvort ég ætti að fara í Hyundai skjáinn eða Samsung-inn, btw hér má sjá review um þá báða http://graphics.tomshardware.com/displa ... cd-01.html

Þeir koma báðir mjög vel út í review-inu hjá Tomshardware.com en mér fynnst það algjör synd að Samsung-inn kemur ekki með DVI tengi. Því er ég eiginlega kominn á það að fá mér Hyundai skjáinn.

Skal kommenta þegar ég er búinn að reynsluaka hann, er nefnilega að vinna á HP 1955 19" skjá sem kostar rúmlega 60þ, það verður spennandi að sjá hvorn ég fíla meira :)


Er með einn HP L1740. Ég ætlaði fyrst að fá mér 19" skjá en þar sem það er sama upplausn í 17" og 19" skjáunum þá fékk ég mér frekar 17" þar sem hann var skýrari þannig að þú ættir kannski aðeins að spá í það að fá þér frekar þá 20" þar sem hann er með meiri upplausn, þar að segja ef þú átt pening annars myndi ég kaupa 17" skjá þar sem þeir eru oftast skýrir sökum sömu upplausnar.

Sent: Mán 10. Okt 2005 14:34
af Pandemic
Ég er með stóran glugga beint við hliðina á mér og það glampar varla neitt á hann nema það sé slökkt á skjánum.
Reyndar með Agneovo skjá

Sent: Mán 10. Okt 2005 16:22
af kristjanm
Ég er með Samsung 913N og er mjög ánægður með hann.

Sent: Þri 11. Okt 2005 09:00
af Xyron
19" ViewSonic VX924 > 4MS
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148

Hefurðu kíkt á þennan apple? ég var að fá mér svona og gæti ekki verið ánægðari..

Sent: Þri 11. Okt 2005 09:03
af W.Dafoe
Jæja, búinn að take it for a spin og er bara mjög ánægður með Hyundai-inn!

Sent: Þri 11. Okt 2005 09:19
af biggi1
ég á 19" medion skjá sem ég er nokkuð ánægður með

hann er 8ms og kostaði um 35 kallinn hjá bt

Sent: Þri 11. Okt 2005 17:56
af valur
Ég einmitt xerox skjá, eeeelska hann, tveir "ljótir" pixlar, rauður og blár en þeir fara ekki mikið í mig.
Glampar ekki mikið þar sem ég er með gluggan fyrir framan mig, það sem mér finnst hinsvegar vera að þessum skjá er að hann er með snúru "fasta" við sig. Vissi það ekki þegar ég keypti hann og ég hefði örugglega keypt mér einhvern annan hefði ég vitað þetta þá.. en hann er samt góður.

Sent: Þri 11. Okt 2005 20:00
af gutti
Ég er með 19 LCD frá hp1955 er mjög góður skjár :P

Sent: Þri 11. Okt 2005 22:02
af W.Dafoe
gutti: ég er að nota þannig skjá og tel það ómögulegt að spila tölvuleiki á hann, sammála?

Sent: Þri 11. Okt 2005 23:34
af appel
Náttúrulega langt síðan ég var að pæla í þessum LCD skjáum, búinn að kaupa mér 24" Dell Widescreen skjáinn á 80þús kall, og er alveg rosalega happy með hann.

Sent: Mið 12. Okt 2005 00:11
af Xyron
heh :D það er alveg rosalegt hvað þetta er búið að gerast oft síðan vaktin crashaði.. :twisted:

Sent: Mið 12. Okt 2005 08:49
af appel
Ég held að fólk þurfi að athuga dagssetningar vel á öllum póstum :) annars er það deja vú all over again :}

Sent: Mið 12. Okt 2005 15:53
af gutti
W.Dafoe skrifaði:gutti: ég er að nota þannig skjá og tel það ómögulegt að spila tölvuleiki á hann, sammála?
ég er búin að eiga þennan 19 hp í 4 mánuð er spila mjög mikið í leikjum fýla það skjáinn ;) er að nota ati x800xl skjákort ;)

Sent: Mið 12. Okt 2005 17:30
af Veit Ekki
gutti skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:gutti: ég er að nota þannig skjá og tel það ómögulegt að spila tölvuleiki á hann, sammála?
ég er búin að eiga þennan 19 hp í 4 mánuð er spila mjög mikið í leikjum fýla það skjáinn ;) er að nota ati x800xl skjákort ;)


Ég er með HP L1740 og eitthvað Ati Radeon 7000 64mb skjákort, þurfti eiginlega bara TV-Out, ætli myndgæðinn og ghostið t.d. í leikjum myndi batna ef ég fengi mér betra skjákort, er reyndar ekkert að spila þessu nýju leiki aðallega bara svona Red Alert 2 og eitthvað þannig. Það er reyndar ekkert mikið ghost en ég sé allavega stundum að það er soldið.

Sent: Þri 18. Okt 2005 23:16
af goldfinger
ég er með Acer 19" viewable 1951AS
Gamers Edition, Slimline LCD, CrystalBrite, 1280X1024dpi@75Hz, 700:1, 8ms, VGA, DVI, svart/silfur m/hát.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1828

Hann er tær snilld ! :D