þrjú bíbb
Sent: Mán 01. Mar 2021 21:19
Þætti vænt um smá hjálp frá þeim sem til þekkja.
Þegar ég kveiki á tölvunni þá heyrast þrjú bíbb og síðan smá þögn og svo aftur þrjú bíbb. Ekkert kemur á skjáinn og windows vaknar ekki.
Síðan ef ég bíð í nokkrar mínútur og ýti á reset takkan þá keyrist allt upp eðlilega.
Allar viftur fara í gang og móðurborðs ljós (appelsínu gula PWR) er á. Ekkert byrtist á Q-Led sem eru svona trouble shoot ljós á móðurborði fyrir stóru atriðin (cpu,ram...osfr).
Gerði ram test með innbyggða windows forritinu sem tók óratíma. Það fann ekkert að vinnsluminninu.
Að öðru leiti er akkúrat ekkert að þessari samsetningu og hún hefur virkað alveg súper vel frá því ég setti hana saman.
Hvað er til ráða?
Helstu spekkar: windows 10, Rog strix b450 i gaming mini itx, AMD ryzen 5 3600, DDR4 2x16GB corsair ram 3200mhz,keypt í setti), tvö m.2 drif, rtx 2060 super
Þegar ég kveiki á tölvunni þá heyrast þrjú bíbb og síðan smá þögn og svo aftur þrjú bíbb. Ekkert kemur á skjáinn og windows vaknar ekki.
Síðan ef ég bíð í nokkrar mínútur og ýti á reset takkan þá keyrist allt upp eðlilega.
Allar viftur fara í gang og móðurborðs ljós (appelsínu gula PWR) er á. Ekkert byrtist á Q-Led sem eru svona trouble shoot ljós á móðurborði fyrir stóru atriðin (cpu,ram...osfr).
Gerði ram test með innbyggða windows forritinu sem tók óratíma. Það fann ekkert að vinnsluminninu.
Að öðru leiti er akkúrat ekkert að þessari samsetningu og hún hefur virkað alveg súper vel frá því ég setti hana saman.
Hvað er til ráða?
Helstu spekkar: windows 10, Rog strix b450 i gaming mini itx, AMD ryzen 5 3600, DDR4 2x16GB corsair ram 3200mhz,keypt í setti), tvö m.2 drif, rtx 2060 super