ITX kassar


Höfundur
Lodbrokzen
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 15. Feb 2021 15:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ITX kassar

Pósturaf Lodbrokzen » Lau 27. Feb 2021 14:46

Er að pæla færa mig yfir í ITX kassa, er að horfa á u.þ.b 20K til að eyða í kassa.
Er einhver hérna sem mælir með ákveðnum kassa? Helst hvítur á litinn en annars er svarti alltaf flottur.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf Hausinn » Lau 27. Feb 2021 14:52

Munu verða einhver hestöfl í þessari tölvu? Almennilegir ITX kassar eru í eðli sínu mjög dýrir. Cooler Master NR200P, sem er talinn vel balanseraður kassi kostar 30þús.




Höfundur
Lodbrokzen
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 15. Feb 2021 15:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf Lodbrokzen » Lau 27. Feb 2021 15:29

Það fer eftir ýmsu, er með ryzen 5 3600x og gtx970, var að selja 3070 vegna þess að ég spila ekkert mikið af gpu heavy leikjum þó ég spili alveg slatta.
GPU-inn sem mun fara í þetta verðu mid-low range, 3060, 3050(ef þeir gefa það út), eða amd equivalent.




IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf IM2PRO4YOU » Lau 27. Feb 2021 16:02

Lodbrokzen skrifaði:Er að pæla færa mig yfir í ITX kassa, er að horfa á u.þ.b 20K til að eyða í kassa.
Er einhver hérna sem mælir með ákveðnum kassa? Helst hvítur á litinn en annars er svarti alltaf flottur.


Ætla sterklega að mæla með því að þú skoðir Lian-Li TU-150

Geggjaður kassi í alla staði, þarft þó að vera með SFX aflgjafa en kemur þó mjög stórum loftkælingum í hann.

https://tolvutek.is/QuickSearch?catId=- ... -li+tu-150



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf Viktor » Lau 27. Feb 2021 16:22

Pantaðu þennan í hvelli áður en þeir seljast upp:

https://www.overclockers.co.uk/coolerma ... 86-cm.html

Leiðinlegt að hann sé á þreföldu verði hérna heima.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf Klemmi » Lau 27. Feb 2021 19:17

Sallarólegur skrifaði:Pantaðu þennan í hvelli áður en þeir seljast upp:

https://www.overclockers.co.uk/coolerma ... 86-cm.html

Leiðinlegt að hann sé á þreföldu verði hérna heima.


Er hann ekki dýrari heldur en út úr búð (já ég veit að hann er uppseldur, en þú veist... verðið)? Þar sem það er auðvitað mjög óhagstætt að panta bara 1x kassa, sendingarkostnaðurinn hlutfallslega mjög hár.

150 pund eru rúmur 27þús á VISA-gengi, og svo bætist við vsk og allar þessar blessuðu þóknanir hjá sendingaraðila?

nr200p.png
nr200p.png (10.64 KiB) Skoðað 1060 sinnum
Síðast breytt af Klemmi á Lau 27. Feb 2021 19:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf Viktor » Lau 27. Feb 2021 22:32

Klemmi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Pantaðu þennan í hvelli áður en þeir seljast upp:

https://www.overclockers.co.uk/coolerma ... 86-cm.html

Leiðinlegt að hann sé á þreföldu verði hérna heima.


Er hann ekki dýrari heldur en út úr búð (já ég veit að hann er uppseldur, en þú veist... verðið)? Þar sem það er auðvitað mjög óhagstætt að panta bara 1x kassa, sendingarkostnaðurinn hlutfallslega mjög hár.

150 pund eru rúmur 27þús á VISA-gengi, og svo bætist við vsk og allar þessar blessuðu þóknanir hjá sendingaraðila?

nr200p.png


Jú, ef sendingarkostnaðurinn er jafn hár og kassinn þá myndi ég sleppa þessu.

Eins og ég hef sagt áður, þá selja íslenskar tölvuverslanir eiginilega bara forljóta ITX kassa svo þetta verður erfitt.

Ótrúlegt að Tölvulistinn sé eina verslunin með NR200P eftir þetta langan tíma.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 28. Feb 2021 02:10

Tölvutek - Lian-Li TU 150 ITX. (Mæli með fyrir verðið)
Tölvulistinn - NR200P og Razer Tomahawk Mini ITX.
Computer.is - InWin A1
Tölvutækni - Phanteks Evolv ITX
Elko - NZXT Manta Mini ITX

Þetta er allavega allir ITX kassarnir sem ég veit um sem ég myndi kaupa. :happy
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Sun 28. Feb 2021 02:10, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: ITX kassar

Pósturaf stinkenfarten » Sun 28. Feb 2021 02:16

ég keypti NR200P hjá tölvulistanum á 24k, geggjaður kassi finnst mér. mæli 100% með honum.
Síðast breytt af stinkenfarten á Sun 28. Feb 2021 02:16, breytt samtals 1 sinni.


með bíla og tölvur á huganum 24/7