Daginn,
Ég er með Dell XPS13 og á henni eru 2xUSB-C port. Ég er að velta fyrir mér að kaupa tvo usb-c skjái til að nota þegar ég ferðast en þá missi ég vitanlega bæði portin og get þar að leiðandi ekki hlaðið tölvuna um leið.
Þannig ég spyr, gæti ég keypt svona splitter https://www.amazon.co.uk/CAICOME-Headphone-Splitter-Earphone-Compatible-White/dp/B08MPX118H/ref=sr_1_1?dchild=1&keywords=usb-c+splitter&qid=1614334589&sr=8-1og plöggað svo hleðslutækinu og öðrum skjánum þar í?
Gengur það upp?
USB-C Skjáir
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
þessi splitter sem þú linkar mun ekki virka.
Ég er með Dell U2719DC heima sem ég nota til að plugga í vinnu-ferðatölvuna gegnum USB-C.
Skjárinn sér síðan um að gefa fartölvunni straum þannig ég þarf ekkert að vesenast að muna eftir straumbreytinum.
Ég er með Dell U2719DC heima sem ég nota til að plugga í vinnu-ferðatölvuna gegnum USB-C.
Skjárinn sér síðan um að gefa fartölvunni straum þannig ég þarf ekkert að vesenast að muna eftir straumbreytinum.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
axyne skrifaði:þessi splitter sem þú linkar mun ekki virka.
Ég er með Dell U2719DC heima sem ég nota til að plugga í vinnu-ferðatölvuna gegnum USB-C.
Skjárinn sér síðan um að gefa fartölvunni straum þannig ég þarf ekkert að vesenast að muna eftir straumbreytinum.
Ok damn, en þessir skáir sem ég er að skoða tengjast einungis með USB-C, enginn straumbreytir.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
Þessir skjáir sem þú linkaðir eru nú þegar að nota straumlínuna úr USB-C tenginu svo það er ekki hægt að hlaða tölvuna líka
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
Sallarólegur skrifaði:Þessir skjáir sem þú linkaðir eru nú þegar að nota straumlínuna úr USB-C tenginu svo það er ekki hægt að hlaða tölvuna líka
Ég skil, þannig ég þyrfti þá dokku með straum og tengja svo báða skjáina í hana, svona t.d. https://www.amazon.co.uk/Dell-Thunderbolt-Dock-WD19TB-180W/dp/B07RLNQR12/ref=sr_1_3?dchild=1&keywords=dell+dock&qid=1614344842&sr=8-3
Re: USB-C Skjáir
Gætir líka tengt einn svona við tölvuna. https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=P2419HC
Einnig eru þeir með DP inn og DP out þannig þú getur tengt skjá 2 yfir í skjá 1 og svo USB-C í tölvuna
Einnig eru þeir með DP inn og DP out þannig þú getur tengt skjá 2 yfir í skjá 1 og svo USB-C í tölvuna
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
machinehead skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þessir skjáir sem þú linkaðir eru nú þegar að nota straumlínuna úr USB-C tenginu svo það er ekki hægt að hlaða tölvuna líka
Ég skil, þannig ég þyrfti þá dokku með straum og tengja svo báða skjáina í hana, svona t.d. https://www.amazon.co.uk/Dell-Thunderbolt-Dock-WD19TB-180W/dp/B07RLNQR12/ref=sr_1_3?dchild=1&keywords=dell+dock&qid=1614344842&sr=8-3
Myndi frekar skoða aðra skjái, sem hlaða vélina
Svona dokka kostar 50K og þarf að tengja við rafmagn í vegg hvort sem er.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
Ágætar lausnir, en tilgangurinn með þessum 2x USB skjám er að hafa létt og nett remote office sem ég get pluggað upp nánast hvar sem er og komið hæflega fyrir í tölvutöskunni minni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
Spurning hvort það væri þá málið að fá sér einn svona skjá sem þú linkaðir, og svo auka spjaldtölvu í staðinn fyrir hinn.
Það eru til einhver spjaldtölvuforrit sem leyfa manni að nota þær sem auka skjá með sama lyklaborði og mús.
Veit ekki hvað þú ert að fara að gera og græja, en það er ein hugmynd.
Það eru til einhver spjaldtölvuforrit sem leyfa manni að nota þær sem auka skjá með sama lyklaborði og mús.
Veit ekki hvað þú ert að fara að gera og græja, en það er ein hugmynd.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: USB-C Skjáir
https://www.amazon.co.uk/XP-Pen-Artist15-6-Graphics-Pressure-1920x180/dp/B0785682VP/ref=mp_s_a_1_1_sspa?dchild=1&keywords=xp+pen+artist+15.6&qid=1614503891&sr=8-1-spons&psc=1&smid=ATC8O70Y988GA&spLa=ZW5jcnlwdGVkUXVhbGlmaWVyPUEzRUo4TjA2RUFMRldLJmVuY3J5cHRlZElkPUEwMzQ0NDAzMkxCOUlQUzM3OFVGNiZlbmNyeXB0ZWRBZElkPUEwOTIxODk5UEJDNFk3NzRVS1FXJndpZGdldE5hbWU9c3BfcGhvbmVfc2VhcmNoX2F0ZiZhY3Rpb249Y2xpY2tSZWRpcmVjdCZkb05vdExvZ0NsaWNrPXRydWU=
Ég er með einn svona, þetta er teikniborð en er samt líka 15.6 tommu skjár sem er hægt að tengja með 2 usb A í tölvuna.
Ég er með einn svona, þetta er teikniborð en er samt líka 15.6 tommu skjár sem er hægt að tengja með 2 usb A í tölvuna.