Síða 1 af 1

Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 13:22
af BITF16
" Retailer warns of worsening NVIDIA GeForce RTX 30 series stock levels amid further price rises

NVIDIA may be gearing to release another Ampere-based graphics card this month, but a new report claims that the RTX 30 series' availability will worsen between now and the end of March. The RTX 30 series' stock levels have been poor since the launch of the first desktop cards, so it is difficult to imagine how they could get much worse.

According to Alternate, a European retailer that operates in Belgium, Germany and the Netherlands, various manufacturers blame a shortage of raw materials and NVIDIA chips for fewer RTX 30 cards hitting the market. Additionally, manufacturing has also been hit by the closure of factories in China because of its New Year celebrations.

Previously, NVIDIA stated that stock of its latest graphics cards would remain 'lean' until the end of April, with things probably picking up in May. However, the company did not disclose that stock levels would worsen in the interim. "

https://www.notebookcheck.net/Retailer-warns-of-worsening-NVIDIA-GeForce-RTX-30-series-stock-levels-amid-further-price-rises.519543.0.html

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 14:26
af steinnm
fokkkkkkk, er á biðlista fyrir 3060ti hjá kísild. sem mér var sagt í byrjun jan. að væri á leiðinni í feb. Vonandi náðu þeir inn pöntun, ég krosslegg fingur

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 14:43
af stinkenfarten
steinnm skrifaði:fokkkkkkk, er á biðlista fyrir 3060ti hjá kísild. sem mér var sagt í byrjun jan. að væri á leiðinni í feb. Vonandi náðu þeir inn pöntun, ég krosslegg fingur


vinur minn er í sama bátnum. Pantaði frá Kíslidal og var sagt að kortin væri komin í enda Janúars/byrjun Febrúars en nú eru þau ekki búnir að láta honum vita hvað sé í gangi.

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 15:19
af GuðjónR
Ætli 40XX verði ekki komið á markað áður en 30XX skorturinn gengur yfir?

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 16:03
af Atvagl
Varla hægt að sjá fyrir sér að framboðið verði minna en það er nú þegar.

Ég pantaði á útgáfudag (17. sept) hjá OverclockersUK 1 stk. Asus Tuf 3080. Pöntunin var skráð 3 klst og 17 mín eftir launch og ég fékk það loks í hendurnar 3. febrúar... (Ekki nema 139 dagar, og þó tóku flutningar frá þeim til mín minna en einn sólarhring)

Ég var náttúrulega með puttan á púlsinum á Forum hjá þeim, og þeir eru búnir að vera að tala um það síðan í janúar að framboðið ætti að vera minnst í kringum Chinese New Year (síðasta helgi) og að framboðið myndi síðan batna umtalsvert eftir það.

Kemur svosem ekki á óvart að það muni ekki standast, enda hafa engar spár ræst um þessi kort nema þær neikvæðu.

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 18:46
af DaRKSTaR
einmitt það sem ég hugsaði að þetta yrði svona lángt framm á þetta ár, þessvegna greip ég 3090 í okt

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 20:02
af BITF16
GuðjónR skrifaði:Ætli 40XX verði ekki komið á markað áður en 30XX skorturinn gengur yfir?


.. "Even as gamers are still waiting to get their hands on Nvidia’s latest RTX graphics cards following the recent launch of the RTX 3000 series powered by the Ampere architecture, it appears that the company may already be working on a next-generation GPU that — if leaks are to be believed — may be significantly more powerful. Though we don’t know what the next GeForce card will be called (it will likely be part of the RTX 4000 series) the architecture is believed to be code-named Ada Lovelace. ..."

https://www.digitaltrends.com/computing ... hitecture/

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 21:11
af einarn
Væri bara sáttur ef ég get nælt mér í eitt fyrir sumarið.

Re: Skortur á RTX 30XX á heimsvísu fram í mai?

Sent: Mið 17. Feb 2021 23:42
af emil40
Ég fór í PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB og náði því seinasta af því að ég nennti ekki að bíða eftir 3080 korti. Er mjög sáttur, fékk það á 150þ hjá kísildal.