Idle hiti á 5950X örgjörva
Sent: Sun 31. Jan 2021 22:33
Htop er að gefa mér 56°C, swaybar segir 63°C í idle. Ég er að keyra á linux sem hefur kannski aðra cpu temp stýringu en windows.
Er með dark rock pro 4 kælingu svo mér finnst þetta í hærri kantinum. Veit að ryzen keyrir ansi heitt, en mér finnst þetta of mikið af því góða í idle.
Er einhver annar hérna með sama cpu á linux og getur sagt mér hvaða idle hita þú ert með?
Er með dark rock pro 4 kælingu svo mér finnst þetta í hærri kantinum. Veit að ryzen keyrir ansi heitt, en mér finnst þetta of mikið af því góða í idle.
Er einhver annar hérna með sama cpu á linux og getur sagt mér hvaða idle hita þú ert með?