Uppfærsla á minni - hvað fittar?
Sent: Fim 28. Jan 2021 10:13
Er búinn að sitja lengi á inneignarnótu hjá tölvulistanum og langar endilega að nota hana, hef bara ekki fundið neitt sem mig vantar eða langar í.
En tel ágætt að stækka minnið í tölvunni, úr 16 GB í 32 GB. Þannig að minnið þarf að fást hjá tölvulistanum:
https://www.tl.is/products/bordtolvur-ddr4
Hinsvegar á tölvulistinn ekki eins minni og er fyrir. Ég er ekki alveg pottþéttur á því hvernig það virkar að setja minni sem er ekki nákvæmlega eins og það sem er fyrir, ekki bætt við ólíku minni í tölvu síðan 1990's.
Það er núna 2x 8GB minni, í dual channel, DDR4 Corsair 2400 C16.
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... M2A2400C16
Móðurborðið:
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#kf
Það eru 4 raufar í móðurborðinu, þannig að mín ágiskun er að ég geti sett ólíkt minni í hinar 2 dual channel raufarnar?
Er ekki að hugsa um OC, ég vil stabílt system. Þess vegna er ég smá smeykur við að uppfæra því tölvan er mjög stabíl í dag.
Ok thanks
En tel ágætt að stækka minnið í tölvunni, úr 16 GB í 32 GB. Þannig að minnið þarf að fást hjá tölvulistanum:
https://www.tl.is/products/bordtolvur-ddr4
Hinsvegar á tölvulistinn ekki eins minni og er fyrir. Ég er ekki alveg pottþéttur á því hvernig það virkar að setja minni sem er ekki nákvæmlega eins og það sem er fyrir, ekki bætt við ólíku minni í tölvu síðan 1990's.
Það er núna 2x 8GB minni, í dual channel, DDR4 Corsair 2400 C16.
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... M2A2400C16
Móðurborðið:
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#kf
Það eru 4 raufar í móðurborðinu, þannig að mín ágiskun er að ég geti sett ólíkt minni í hinar 2 dual channel raufarnar?
Er ekki að hugsa um OC, ég vil stabílt system. Þess vegna er ég smá smeykur við að uppfæra því tölvan er mjög stabíl í dag.
Ok thanks