Síða 1 af 1

AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 21:38
af MatthíasG
mig langar að vita hvaða kubbasett AMD Ryzen 9 3900XT processor notar svo ég get valið móðurborð :D

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 21:50
af Lexxinn
Sæll félagi, það er AM4 - setur bara "Ryzen 3900xt chipset" í google og færð svarið.

Edit: smá fljótfærni, skrifaði socket í stað chipset

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 21:56
af MarsVolta
Lexxinn skrifaði:Sæll félagi, það er AM4 - setur bara "Ryzen 3900xt socket" í google og færð svarið.


AM4 er socket ekki kubbasett :klessa

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:00
af jonsig
þú getur notað b450,x470,b550 og x570

Ekki samt rugla 3000series með skjákjarna við, því öll am4 móðurborð supporta þá.

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:07
af MatthíasG
jonsig skrifaði:þú getur notað b450,x470,b550 og x570

Ekki samt rugla 3000series með skjákjarna við, því öll am4 móðurborð supporta þá.

er einhver "performance" munur á milli þeira?

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:18
af jonsig
Svona algerlega í grunninn :x570 hefur pci-e4 support og b550 að hluta og þessi mb hafa fleirri fancy usb port. X570 getur haft auka 1-2 m.2 diska ef ég man rétt með pci-e 4 support og betra multi gpu support(bandvídd) meðan b550 ræður bara við 1x m.2 með full pci-e4 support.

Síðan allt annað þá er b450 og x470 örfáum fps á eftir þessum nýrri b550 og x570 (5-8%ish). Og eru að keyra á pci-e3.x bus eins og intel.

Helsta er að passa sig á að móðurborð undir 3900xt hafi gott vrm, mörg MSI borðin sucka hreinlega þar með AM4 og eru að hitna gríðarlega með svona monsteri.

Re: AMD Ryzen 9 3900XT Kubbaset

Sent: Mið 27. Jan 2021 22:39
af Lexxinn
MarsVolta skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Sæll félagi, það er AM4 - setur bara "Ryzen 3900xt socket" í google og færð svarið.


AM4 er socket ekki kubbasett :klessa


Einn aðeins of fljótur á sér, búinn að edita þetta bull í mér