6800 eða 3070?
Sent: Sun 10. Jan 2021 22:53
Hvort mynduði segja væri meira "worth it" hér á landi eða ætti maður bara að taka það sem er til?
Bourne skrifaði:Mín 2 cent.
6800 er meira future proof hvað varðar minni.
Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á gæðum, gjörsamlega magnað imo!
Ég fyrir mína parta skil ekki hvernig nokkur maður vilji fara í AMD skjákort á meðan þeir eru ekki með DLSS og afleitt RayTracing support.
Það er eitthvað skrýtið við að kaupa glænýtt rándýrt skjákort og geta ekki spilað leiki í hæstu gæðum með alla fítusa á.
Svo tala ég nú ekki um ef þú ætlar að gera eitthvað annað en spila leiki, einhverskonar content creation, 3D vinnsla, screen recording etc... þá er AMD frekar glatað.
Haraldur25 skrifaði:Bourne skrifaði:Mín 2 cent.
6800 er meira future proof hvað varðar minni.
Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á gæðum, gjörsamlega magnað imo!
Ég fyrir mína parta skil ekki hvernig nokkur maður vilji fara í AMD skjákort á meðan þeir eru ekki með DLSS og afleitt RayTracing support.
Það er eitthvað skrýtið við að kaupa glænýtt rándýrt skjákort og geta ekki spilað leiki í hæstu gæðum með alla fítusa á.
Svo tala ég nú ekki um ef þú ætlar að gera eitthvað annað en spila leiki, einhverskonar content creation, 3D vinnsla, screen recording etc... þá er AMD frekar glatað.
Er samt ekki AMD að vinna í sínu dlss sem þeir kalla super resolution?
Var ekki einnig planið hjá þeim að gefa það út snemma 2021 fyrir radeon 6000 línuna?
Ray tracing first gen hjá AMD og er ekki 6800xt mikið að jafna 2080ti í því?
Eða er ég bara að bulla
nidur skrifaði:Á smart access memory ekki eftir að detta inn hja nivida á árinu?