Síða 1 af 1

Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 14:23
af Oldman
Ég er að fara að fá mér RTX 3070 og er að ákveða hvaða örgjörva ég ætti að fá mér. Líst vel á 10600k en hann er ekki með PCI-E 4.0 suppport en Ryzen er með PCI-E 4.0 support sem gerir þá meira future proof. Þannig veit ekki alveg hvað ég ætti að kaupa. Hvað finnst ykkur?

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 14:35
af osek27
Mæli með Ryzen. Er mjög sattur með hann. Ryzen 5 5600x eða 7 5800x er málið. Þeir eru bara helvíti dyrir núna

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 14:37
af Oldman
Þess vegna er ég að pæla í Intel því þeir eru aðeins ódýrari eða Ryzen 3600x

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 14:39
af osek27
Ja ryzen 3600x er ennþá þrusu gott stykki fyrir verðið. Getur fsrið i enn ódýrara 3500x sem selst hjá kisildal. Mjög finn örri

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 14:56
af Oldman
Já ég held að mér líst bara best á 3600x. Takk fyrir hjálpina

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 19:35
af Einar Ásvaldur
X570 borð og 3700x eða bara beint í 5600x vilt frekar vera að bottleneck-á gpu heldur en cpu

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 19:50
af joekimboe
Hvað ertu að fara að nota tölvuna mest í ?

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 20:52
af Oldman
Ég er eiginlega bara að fara nota hana í að spila tölvuleiki og fyrir skólann.

Re: Veit ekki hvaða CPU á að taka fyrir RTX 3070

Sent: Fim 31. Des 2020 21:31
af Pontius
Ég er sjálfur að fara í i5 10600k til þess að bottlenecka ekki 3060 ti-ið mitt. Benchmark sýna uppá það að i5 10600k er nóg fyir 2080 ti og allt fyrir ofan i5-inn finnst mér eila vera performance sem er ekki meðtengd verðinu.