Síða 1 af 1

MSI K7N2 Delta eða ???

Sent: Mið 11. Jún 2003 13:29
af Binninn
Blessaðir allir hér..

Ég eins og svo margir er að hugsa um að kast pening í það
að uppfæra hjá mér draslið.....
Ég er með núna 1200 Thunderbird og 768 mb í minni á MSI Móðurborði.
Þar sem ég er hættur að skíta peningum þá var ég að spá í að
kaupa þetta MSI K7N2 Delta - nForce2 móðurborð og kaupa 512mb af minni og nota Gamla AMD örrann áfram eitthvað.

Ef einhver ykkar getur gefið mér góð ráð í sambandi við þetta allt
þá þigg ég öll ráð.

Einnig ráð um hvort ég á að taka 1 512 eða 2 256 mb minniskubba.

Með þökk
Binninn

:shock:

Sent: Mið 11. Jún 2003 16:57
af MezzUp
1x 512, nema að þetta sé DualDDR

Sent: Mið 11. Jún 2003 17:56
af elv
Nforce2 er dual. Svo 2x256

Sent: Mið 11. Jún 2003 18:12
af MezzUp
eða 2x 512 :)
og ég myndi skella mér á eitthvað klassaminni, ekki bara eitthvað noname Generic dæmi. Kingston HyperX eiga víst að vera nokkuð góð