Síða 1 af 1

Ný uppfærð Vél aðalega f/leikjaspilun

Sent: Þri 29. Des 2020 23:53
af Joystick
Blessaðir ætlaði bara henda inn vél sem ég var að setja saman aðalega fyrir leikjaspilun og bara já hvað fólki finnst.
Endilega bara segja sem þið viljið um vélina :happy

CPU: Intel Core i9 10900KF @ 3.70GHz

Kæling CPU: Be quiet! Dark Rock 4

Kæling kassi: FN V2 case fans: 3x 120mm (Front) and 1x 140mm (Rear)

Móðurborð: ASRock Z490 Extreme4

Minni: DDR4 Corsair 32GB(2x16) 3200M RGB BK (CL16)

Skjákort: Palit GeForce RTX 3080 GameRock OC 10GB

Kassi: Noctis 450 (Black and Red) Gamall kassi samt góður

PowerSupply: Raidmax Cobra 1200 W 80+ Gold Certified Semi-modular ATX Power Supply

HDD: (Allt sem ég ef safnað yfir árinn og bætt við af harðdiskum og ssd) Keyri Windows 10 á T-Force nvme
1863GB Seagate ST32000542AS
931GB Seagate ST1000DM003-9YN162
931GB Samsung SSD 860 EVO 1TB
223GB OCZ-TRION100
476GB T-FORCE TM8FP5512G

Re: Ný uppfærð Vél aðalega f/leikjaspilun

Sent: Þri 29. Des 2020 23:58
af Brimklo
Mjög flott vél, sjúllað skjákort! Hef ekki góða reynslu af extrem4 móðurborðinu, varð var við mjög mikið af instability issues, sérstaklega þegar kom að RAM. Annars mjög flott vél.

Re: Ný uppfærð Vél aðalega f/leikjaspilun

Sent: Mið 30. Des 2020 00:16
af Joystick
Blessaður takk fyrir, tók smá tíma að plana þessa vél og fá íhlutina t.d skjákortið, en með extrem4 var einmitt að uppfæra RAM í gær lenti í smá vesseni fyrst hélt að ramið væri dautt en svo var það ekki nógu vel seatað hjá mér, en hef ekki hingað til lent í instability issues með það.

Re: Ný uppfærð Vél aðalega f/leikjaspilun

Sent: Mið 30. Des 2020 09:20
af Dr3dinn
Ekkert að þessari vél svo sem en hefur örugglega kostað slatta.. 350þ+?

Hví ekki 5900x?

Mer finnst að kaupa 3200mhz minni i dag vera svolítið outdated. 4000mhz minni kostar 2x8gb kostar 23þ i kisildal og 4-5000mhz kostar ekki mikid erlendis. Finnur svo sem ekkert brjálaðan mun, en minni kostar svo sem almennt ekki mikið - nema rándýrt í íslenskum verslunum oft á tíðum sem eg skil ekki. (rant may begin - ekki allir sammála æknó)

Myndi samt alltaf vera á 4x kubbum en ekki tveimur óháð mhz. (á minum örgjörva allt að 10% munur)

Nýr kassi kostar ekki mikið í dag (15-35þ) - ekki alveg viss um að gamal kassi sé málið (var með antec kassa í 10ár :) )
- hægt að fá flotta kassa með 2x 120/140mm viftum/fylgja og svo bæta viftum við ef menn hafa áhuga á því.
- loftflæði i nýrri kössum er oft betra, enda var ekkert mikið spáð í því í eldri kössum.
- ryksíur og annað orðið frekar flott í dag á high end kössunum.

Ef menn ætla að eyða 300-450þ i vél, er sá sparnaður kannski svolítið sérstakur :)

Re: Ný uppfærð Vél aðalega f/leikjaspilun

Sent: Mið 30. Des 2020 14:42
af Joystick
Blessaður hví ekki 5900x segiru, haha hef heyrt þetta nokkru sinnum, málið er þegar ég var að uppfæra í síðasta mánuði, var vélinn öll plönuð og I9 var best í boði þá daginn sem allt var sótt og sett saman kom svo 5900x til landsins, mér bauðst að skipta þegar ég keypti I9 en hafði þá ekki kynnt mér Ryzen 5900x,Þanning hélt mér við I9, Perónulega finnst mér eitthverning alltaf eitthvað nýtt og betra koma út.

er reyndar mjög sammála með Ramið og veriðið á íslandi, líka ekki mikið úrval, var svona 3 daga að finna 3200mzh 2x16gb (16CL) Hef líka heyrt að Ryzen örgjörvar eru miklu Ram hungraðir, Með mzh hélt nú að 3200 mzh væru sweet spotið síðast þegar ég vissi.

Er reyndar ekki búin að kanna með 2xram vs 4xram hélt nú að 2x væri betra fyrir Dual channel? XMP?

Með kassan það fynda er að hann er með ryksíur allstaðar, Loftflæðið er hélvíti gott, og ef ég vildi er nóg pláss fyrir auka viftur bara sé ekki mikinn tilgang fyrir því? Bara fyndið því kassin var keyptur svona sirka 2016 og var high end kassi þá.
Hef smá skoðað nýja kassa og hef ekki séð mikið af nýjum fetusum á kössunum nema Lookið

Kv.Joystick