Stór harður diskur í gamalli tölvu


Höfundur
Bessi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 01. Jan 2004 22:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Stór harður diskur í gamalli tölvu

Pósturaf Bessi » Fös 17. Jún 2005 13:04

Er það bjartsýni að ætla að 250 gb diskur muni virka á Dell Optiplex GX1 tölvu? Tölvu sem er orðinn annsi gömul, meira en 5 ára.

Nýjasti biosinn er síðan 2001 og vélin er að keyra windows 2000. Ég veit að ég þarf eitthvað að stilla í windows 2000 en áhyggjur mínast felast í því hvort biosinn muni höndla þetta? Hefur einhver reynslu af stórum diskum í svona gömlum tölvum?




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Fös 17. Jún 2005 19:22

Ég er með dell tölvu frá 2000 of BIOS styður ekki nýlega diska hjá mér


asdf

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Stór harður diskur í gamalli tölvu

Pósturaf CendenZ » Fös 17. Jún 2005 19:44

Bessi skrifaði:Er það bjartsýni að ætla að 250 gb diskur muni virka á Dell Optiplex GX1 tölvu? Tölvu sem er orðinn annsi gömul, meira en 5 ára.

Nýjasti biosinn er síðan 2001 og vélin er að keyra windows 2000. Ég veit að ég þarf eitthvað að stilla í windows 2000 en áhyggjur mínast felast í því hvort biosinn muni höndla þetta? Hefur einhver reynslu af stórum diskum í svona gömlum tölvum?


formattaðu bara, flassaðu bios, (mjög einfallt þótt leiðbeiningar virðast vera flóknar) og installaðu XP ásamt service pack 2

þá mun þetta virka.