Síða 1 af 1
Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 03:35
af Pontius
Hvaða "budget" CPU myndi fara vel með 3060 ti? Er eins og er að skoða 5600x vs i7 10700k vs i5 9600k vs i5 10600k.
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 04:23
af Heidar222
Ég persónulega myndi taka i5 10600K
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 07:43
af ChopTheDoggie
Ég myndi persónulega taka R5 5600x.
En budget þá væri 10600K bara fínn örgjörvi
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 08:21
af Bourne
6 Core fer að verða svoldið heftandi á næstu árum.
Ef þú hefur tök myndi ég reyna að taka 8 core, 10700k er ekkert óvitlaus, 5800x er heldur dýr atm, vonandi koma AMD með 5700x á eðlilegra verði.
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 08:59
af ColdIce
Með 3060 tæki ég 10700, 10600 ef ég væri nískur og 10400 ef ég færi budget leiðina
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 09:41
af stinkenfarten
Skella sér í 3600x, 3700x eða 3800x?
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 10:05
af 9thdiddi
3600, 3600x, mögulega 5600x eða 5700x þegar hann kemur
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 18:10
af jonsig
Ég er með mitt RTX3060ti á 3600x. Gætir kannski séð 10% mun í 1440p leikjum en þarft að borga næstum helmingi meira fyrir cpu.
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Sent: Lau 26. Des 2020 18:38
af Alfa
Budget er svo mismunandi fyrir menn en ég ætla giska að þú sért að tala um 30-40 þús ? Þá væri það annaðhvort 3600 ef þú vilt fara AMD leiðina eða 10600KF í intel. Plúsinn við að taka AMD væri að uppfæra hann í 5000 series seinna ef þú færð þér t.d B550 eða X570 borð með strax.