Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Sent: Mán 21. Des 2020 22:18
Hæ!
Ég ætlaði að gefa syni mínum gömlu borðtölvuna mína í jólagjöf. Þá er tvennt skrýtið sem gerist þegar ég reyni að kveikja á henni.
Í fyrsta lagi þá tengi ég tölvuna en hún kveikir á sér um leið og ég ýti á powerhnappinn á power supplyinu - og ég get ekki slökkt á henni nema að nota sama hnapp til þess.
Í öðru lagi þá fer skjákortið ekki í gang. Er með Z68XP-UD4 móðurborð sem er með SLI möguleika svo ég prófaði hina raufina fyrir skjákortið en það hjálpaði ekki. Vifturnar fara ekki í gang eða neitt.
Þarf ég að fara í einhverja tilraunastarfsemi með hvaða hlutur er skemmdur eða hefur einhver svar á reiðum höndum?
Bestu kveðjur,
Elvar.
Ég ætlaði að gefa syni mínum gömlu borðtölvuna mína í jólagjöf. Þá er tvennt skrýtið sem gerist þegar ég reyni að kveikja á henni.
Í fyrsta lagi þá tengi ég tölvuna en hún kveikir á sér um leið og ég ýti á powerhnappinn á power supplyinu - og ég get ekki slökkt á henni nema að nota sama hnapp til þess.
Í öðru lagi þá fer skjákortið ekki í gang. Er með Z68XP-UD4 móðurborð sem er með SLI möguleika svo ég prófaði hina raufina fyrir skjákortið en það hjálpaði ekki. Vifturnar fara ekki í gang eða neitt.
Þarf ég að fara í einhverja tilraunastarfsemi með hvaða hlutur er skemmdur eða hefur einhver svar á reiðum höndum?
Bestu kveðjur,
Elvar.